Fara í efni

HVAÐ LÍÐUR UMSÓKN?

Sæll Ögmundur. Ég er nýr hér á heimasíðunni þinni. Er eitthvað að frétta af umsókn Huang Nubo? Hefurðu tjáð þig um það mál hér?. Eggert Ólafsson. . Umsóknin er til skoðunar í ráðuneytinu og hef ég lítið sagt um hana sem slíka.. Kv., . Ögmundur.

MENNING Á UNDANHALDI?

Ósköp er það raunalegt að komast að því hversu seint þessi þjóð virðist ætla að þroskast. Fjöldinn allur af málsmetandi fólki, þ.m.t.

HIÐ RÖKRÉTTA

Sæll Ögmundur. Í tilefni af atkvæðagreiðslu hjá SÞ. um sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínumanna eður ei, þá langar mig til að endursegja brilljant komment um málið, sem ég fann einhvers staðar á flakki mínu um netheima.

LANDIÐ AFGIRT FYRIR PENINGA-MENN?

Sæll Ögmundur.. Varðandi Nubo og Grímsstaði á Fjöllum: Tel að gera eigi greinamun á landi og fasteignum (Róbert Spanó gerir ekki þennan greinamun í grein í Fréttablaðinu í gær).

ENDURBÆTUR Á LAUGAVEGI

Það hefur verið skemmtilegt að rölta efir neðanverðum Laugaveginum þetta sumar og niður á Lækjartorg. Endurbyggða húsið við Laugaveg 6 er risið, nýlega búið að laga húsið við Þingholtsstræti 2, á horninu við Laugaveg af miklum myndarskap, og framlengja í fornum stíl bakhúsið við Lækjarbrekku, sem liggur upp að Skólastræti.

MEIRA LÝÐRÆÐI!

Ögmundur. Þú hefur barist fyrir lýðræðislegri atkvæðagreiðslu og átt heiður skilið fyrir þá baráttu, og öflin sem vinna gegn slíku réttlæti vinna hörðum höndum að því að slá öll þín baráttuvopn úr þínum höndum! Án stuðnings þjóðarinnar, þingsins og ráðherranna er lífsins ómögulegt fyrir þig einan að breyta óréttlæti í réttlæti.
SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

Gott er til þess að vita að blóðið rennur enn í Íslendingum eins og fram kom á fundum mínum í Bjarkarlundi og á Patreksfirði í Vesturbyggð í gær.

MJÚK LJÓÐLIST, HARÐIR PENINGAR

Nánast enginn viti borinn Íslendingur nennti að pæla djúptí áður kunngjörðum stórdraumi um risavaxna rússneska olíubræðlsustöð á Vestfjörðum.
GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

Í morgun greindi ég hér á síðunni frá atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, frumvarp sem ég lagði fram í ríkisstjórn á síðasta vetri.

UM MARGS KONAR STRÍÐ

,,Sigurganga frjálshyggjunnar" setti sannarlega víða mark á fyrsta áratug aldar, sem m.a. Íslendingar fóru ekki varhluta af.