Fara í efni

UM GÓÐ ORÐ OG PÓSTLISTA

Takk fyrir síðast Ögmundur. Orð þín um Ásmund Einar Daðason voru yfirveguð og drengileg. Ég hef fyrir mistök dottið út af áskifandalista þínum.
INGÓLFUR MARGEIRSSON KVADDUR

INGÓLFUR MARGEIRSSON KVADDUR

Birtist í DV 20.04.11.. Í pólitíkinni stóð Ingólfur Margeirsson staðfastur í kratismanum. Almennt frekar í nöp við pólitíkina þar til vinstri og Íhaldið vildi hann ekki.
KRAFAN UM RÉTTTRÚNAÐ

KRAFAN UM RÉTTTRÚNAÐ

Síðastliðinn vetur skrifaði ég grein í tímarit hægri manna, Þjóðmál, um bók Styrmis Gunnarssonar um hrunið.
Andres Bjornsson 2

ANDRÉS BJÖRNSSON: UM HORNSTEINA LÝÐRÆÐIS

Á páskadagsmorgun var endurtekinn á Rás 1 í Ríkisútvarpinu þáttur Gunnars Stefánssonar um Andrés Björnsson, fyrrum útvarpsstjóra og menningarmann.

...EÐA ÞINGRÆÐI Á ENDASTÖÐ?

Skemmtileg pæling hjá þér um umræðu elítunnar um hugsanleg "mistök almennings", í þjóðaratkvæðisgreiðslum, sbr.

EÐLILEGT ENDURGJALD?

Ég vil taka til varna fyrir kjósendur Ásmundar Einars á Vesturlandi sem ekki eru flokksbundnir í VG. Hvernig getur þá staðið á því að fámennisklíka í stjórnmálaflokki geti heimtað að skipta út þingmönnum þegar þeim sýnist? Er það eðlilegt endurgjald fyrir að smala atkvæðum á kjördag og skúra félagsheimili flokksins að fá að ráðskast með þá sem ná kjöri í framhaldinu?. Þór.
Paskaliljur

GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ

Páskahátíðin er að mörgu leyti besta hvíldarhelgi ársins. Samfellt frí fyrir þorra launafólks frá og með fimmtudegi fram á þriðjudag.

PRÓFGRÁÐUR OG PÓLITÍSKIR ROYALISTAR!

Davíð Gðmundsson skrifaði frábært bréf sem birtist her á síðunni, NOKKUR DÆMI... Davíð sýnir fram á hve margir þingmenn vísi í nám sitt án þess að hafa prófgráðu upp á vasann.
EGILL OG ECONOMIST: UM LÝÐRÆÐI OG TRAUST

EGILL OG ECONOMIST: UM LÝÐRÆÐI OG TRAUST

Egill Helgason segir í psitli sínum á Eyjunni að sér finnist leiðari í Economist vera umhugsunarverður, en þar eru tíunduð hugsanleg „mistök" kjósenda („what has gone wrong") í þjóðaratkvæðagreiðslu í Kaliforníu: sjá hér: http://silfuregils.eyjan.is/2011/04/22/the-economist-laerdomurinn-fra-kaliforniu/. Kaliforníubúar eru þannig taldir samkvæmt Economist hafa gert  „mistök" í slíkum kosningum og þá væntanlega einhverjir aðrir líka.
NÓG TIL AF GUMMÍSKÓM OG RÖRTÖNGUM

NÓG TIL AF GUMMÍSKÓM OG RÖRTÖNGUM

Homo sapiens, tegundarheiti okkar mannanna, hinn hugsandi maður, var heitið á útvarpsþætti  Valgarðs Egilssonar á Rás 1 í Ruv í dag.