Birtist í DV 20.04.11.. Í pólitíkinni stóð Ingólfur Margeirsson staðfastur í kratismanum. Almennt frekar í nöp við pólitíkina þar til vinstri og Íhaldið vildi hann ekki.
Ég vil taka til varna fyrir kjósendur Ásmundar Einars á Vesturlandi sem ekki eru flokksbundnir í VG. Hvernig getur þá staðið á því að fámennisklíka í stjórnmálaflokki geti heimtað að skipta út þingmönnum þegar þeim sýnist? Er það eðlilegt endurgjald fyrir að smala atkvæðum á kjördag og skúra félagsheimili flokksins að fá að ráðskast með þá sem ná kjöri í framhaldinu?. Þór.
Davíð Gðmundsson skrifaði frábært bréf sem birtist her á síðunni, NOKKUR DÆMI... Davíð sýnir fram á hve margir þingmenn vísi í nám sitt án þess að hafa prófgráðu upp á vasann.
Egill Helgason segir í psitli sínum á Eyjunni að sér finnist leiðari í Economist vera umhugsunarverður, en þar eru tíunduð hugsanleg „mistök" kjósenda („what has gone wrong") í þjóðaratkvæðagreiðslu í Kaliforníu: sjá hér: http://silfuregils.eyjan.is/2011/04/22/the-economist-laerdomurinn-fra-kaliforniu/. Kaliforníubúar eru þannig taldir samkvæmt Economist hafa gert „mistök" í slíkum kosningum og þá væntanlega einhverjir aðrir líka.