HIÐ RÖKRÉTTA
24.09.2011
Sæll Ögmundur. Í tilefni af atkvæðagreiðslu hjá SÞ. um sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínumanna eður ei, þá langar mig til að endursegja brilljant komment um málið, sem ég fann einhvers staðar á flakki mínu um netheima.