Sæll Ögmundur.. Sá sem þetta skrifar er ekki einn af þeim sem í grundvallaratriðum eru á móti því að útlendingar fjárfesti á Íslandi heldur tel ég að það eigi að skoða hvert dæmi fyrir sig og meta það.
Varðandi Grímsstaði á Fjöllum: Hér virðist annars vegar um að ræða 1400 000 000 manna einræðisríki sem ásælist 300km2 landsvæði hjá fámennri lýðræðisþjóð.
Þakka þér Ögmundur enn og aftur fyrir að standa vörð um hag þjóðarinnar þegar aðrir stjórmálamenn láta glepjast af erlendu gulli, óháð því hvernig það er fengið.
Því miður vil ég ekki koma fram undir nafni en síðueigandi getur hæglega séð hver ég er. Málið er að ég sótti um réttaraðstoð til Innanríkisráðuneytisins til að fara fyrir héraðsdóm og lýsa mig gjaldþrota.
Sæll Ögmundur.. Já stundum er bara sópað undir teppið að fela rykið en afsakanir fyrrum saksóknara Efnahagsbrotadeildar RLS eru æði þunnar en sem slíkur ber hann ábyrgð á allri deildinni en Ríkislögreglustjóri hefur yfirstjórnina á höndum.
Ögmundur. Það er ekki hægt að réttlæta það að selja landið undan börnum okkar og barnabörnum. Komandi kynslóðir eiga sama rétt og við, eiga land heilt og óskipt.. Þór.
Karl Th. Birgisson, frjálshyggjumaður, sem kallar sig jafnaðarmann, varpar fram spurningum til mín í kankvíslegum stíl í bloggpistli.. Hann leggur áherslu á að ég hafi bæði sagt að þjóðerni skipti máli og eins að þjóðerni skipti engu máli, og veltir því fyrir sér hvernig slíkt megi vera.