Fara í efni
VÍTT SJÓNARHORN Í MANNRÉTTINDABARÁTTU EÐA...

VÍTT SJÓNARHORN Í MANNRÉTTINDABARÁTTU EÐA...

Mikilvæg umræða hefur spunnist bæði hér á landi og í Evrópu í kjölfar þess að breskur lögreglumaður, Mark Kennedy, varð uppvís að því að brjóta lög í starfi sínu sem flugumaður innan náttúrverndarsamtaka víða í Evrópu.

ÓSKAÐ EFTIR VIÐBRÖGÐUM

Sæll og heill.. Það væri mjög áhugavert að heyra viðbrögð þín við þessum athugasemdum. http://www.smugan.is/pistlar/penninn/arni-finnsson/nr/5953 . Kkv.

ANNAR ÞUSAÐI, HINN SAUP HVELJUR

Agndofa er ég búinn að hlusta á og fylgjast með skrifum um flóttamannamálin í fjölmiðlum. Ég hef séð hvernig reynt er að tala niður allt gott sem gert er og gera allt tortryggilegt.

ÉG MANA ÞIG...

Lengi hef ég litið svo á að þú værir prinsip maður sem hugsaðir fyrst og talaðir svo. Ég lít svo á að þú hafir festu og trú og sért tilbúin að standa á bak við sannfæringu þína og eins og þú hefur sjálfur sýnt fram á, gefið upp ráðherrastól til að standa bak þinna orða og sannfæringar.

BURT MEÐ ÞIG!

Ögmundur farðu að hætta ! Jæja Ögmundur þú sem ráðherra mannréttinda hér á Íslandi, situr í sama sal og Björgólfur Guðmundsson sem aldrei hefur gert neytt annað en að stela og ljúga frá okkar samfélagi.

ENGIN GLÆPAGENGI TIL ÍSLANDS

Daginn. Í guðana bænum styrkið löggæslu í landinu, fjölga í lögreglu, og með einhverjum ráðum að loka landamærum fyrir erlendum glæpagengjum, þrátt fyrir Schengen.. Sigrún Gunnlaugsdóttir.
SAMKENND Í HÖRPU

SAMKENND Í HÖRPU

Við áttum það sameiginlegt við Grímur Thomsen að finnast óþægilegt að stíga inn í Roskilde kirkju -  dómkirkjuna dönsku suður af Kaupmannahöfn.

ÞÚ VELDUR VONBRIGÐUM

Sæll Ögmundur.. Ég hef lengi stutt VG og þig sérstaklega, þó ég hafi aldrei verið flokksmaður, þar sem ég taldi flokkinn og þig sérstaklega vera málefnafólk sem byggði pólitík sína á prinsippum en ekki hagsmunum.

FÓLK EINS OG ÞÚ GERIR MÁLIÐ FLÓKIÐ

Vandamálið er einfaldlega að þú og þínir líkar í ráðuneyti þínu og annars staðar, eru svo algjörlega veruleikafyrtir hvað útlendingavandálið snertir, að þið eruð stórhættulegir íslensku þjóðinni!. Það er orðið langt gengið þegar þú bendir á EES sem afsökun fyrir furðudellunni í þessu mikilvæga máli, síðan staglast þú á að „Íslendingar" þ.e.
ÍSLAND OG AÐKOMUFÓLK

ÍSLAND OG AÐKOMUFÓLK

Fáir málaflokkar eru eins flóknir og viðkvæmir og sá málaflokkur sem settur er undir regnhlífina „útlendingamál" Sú regnhlíf er alltof stór enda misvísandi að tala um allt það sem er undir henni sem einn málaflokk.