Fara í efni

INNRÁS

Nú er svo komið að útrás fjármálasnillinganna okkar gæti misst bikarinn til upprennandi afburðamanna í viðskiptum.
FRUMKVÆÐI HELGU BJARKAR

FRUMKVÆÐI HELGU BJARKAR

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttu gegn einelti. Af því tilefni er vakin athygli á málefninu, m.a.

HVAR VARST ÞÚ ÞEGAR MAKKAÐ VAR UM ESB?

Heill og sæll Ögmundur. Hvar varst þú minn kæri bróðir þegar makkað var á bakvið tjöldin fyrir kosningarnar 25.
UM VÖLD OG ÁBYRGÐ Í FJÁRMÁLAKERFI

UM VÖLD OG ÁBYRGÐ Í FJÁRMÁLAKERFI

Mörkin á milli „stjórnmála" og „fagmennsku"  eru ekki alltaf skýr. Á undanförnum árum hefur tilhneigingin verið sú að freista þess að minnka áhrifasvæði stjórnmálamanna.

Í FAÐMI FJALLA-DROTTNINGAR

Í umræðum um möguleika Huangs Nubo á því að eignast jörðina Grímsstaði á Fjöllum virðist sem margir þori ekki að nefna og taka með í reikninginn þær tilfinningar sem samt hljóta að fylgja þessu máli og því fordæmi sem það gefur: kvíða og smán yfir því að útlendingar eignist og ráðstafi hlutum fósturjarðarinnar.

UM FURÐULEG BRÉF OG EIGNARHALD BANKA

Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans vék lítillega að eignarhaldi banka í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ nú á haustdögum.
sidmennt logo

SIÐMENNT: ALDREI GENGIÐ Á RÉTT ANNARRA

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, afhenti í gær árlega húmanistaviðurkenningu sína. Hana hlaut Páll Óskar Hjálmtýsson en hann hefur um árabil barist fyrir mannréttindum samkynhneigðra.
KVEÐJA TIL LANDHELGISGÆSLUNNAR

KVEÐJA TIL LANDHELGISGÆSLUNNAR

Í nýlegri skoðanakönnun um viðhorf til opinberra stofnana kom fram að Landhelgisgæslan nýtur meiri virðingar og trausts en allar aðrar stofnanir.

TIL HEIMABRÚKS?

Fréttablaðið þykir mér vera smátt í sér þegar það gerir í fyrirsögn lítið úr nýafstöðnum landsfundum stjórnarflokkanna.
STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

Undiraldan á Landsþingi VG var þung: Varið ykkur á að ganga of langt í niðurskurði. Sumir hömruðu á að þegar hefði verið gengið of langt og vildu setja inn í ályktun um heilbrigðismál að niðurskurðurinn hefði þegar valdið óheppilegum uppsögnum og minnkandi þjónustu.