Fara í efni
klukkan

TREGÐULÖGMÁLIN OG LÝÐRÆÐIÐ

Á ráðstefnu um lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins o.fl.  í Ráðhúsi Reykjavíkur  sl. miðvikudag sagði ég stoltur fyrir hönd sveitarfélaganna í landinu og Alþingis, frá nýjum lýðræðisákvæðum  í  frumvarpi um sveitarstjórnarlög sem þá var í vinnslu á þingi:„Það er gleðilegt að nú skuli slíkur réttur í fyrsta sinn í þann veginn að verða leiddur í lög á Íslandi.

NÆST BOÐIÐ Í HERÐUBREIÐ?

Heill og sæll Ögmundur. Verður næst boðið í fjallið okkar Herðubreið? Nú er þörf staðfestu þinnar, sem og áður.

ER GRÍMSSTAÐA-FRÉTT RÉTT?

Ég sá því haldið fram á á Moggavefnum og víðar að þú vildir að umsókn kínverska auðkýfingsins um leyfi til að kaupa Grímsstaði á fjöllum færi í þjóðaratkvæðagreiðlu.
Lydraediradstefna- sept. 2011

VALDIÐ TIL FÓLKSINS

Ræða flutt á ráðstefnu um lýðræðismál 14.09.11. . Valdið til fólksins - power to the people - söng John Lennon í hljóðupptökuverum í Lundúnum og New York á árum áður og nú Jóhanna Þórhallsdóttir og félagar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur.
VELKOMIN Á LÝÐRÆÐISRÁÐSTEFNU

VELKOMIN Á LÝÐRÆÐISRÁÐSTEFNU

Miðvikudaginn 14. september, býður Innanríkisráðuneytið til ráðstefnu um lýðræði í samvinnu við Reykjavíkurborg og samtökin Initiative and Referendum Institute Europe.

UM BLINDAN HJALLAHÁLS

Blessaður Ögmundur.. Í tilefni af fréttatilkynningu frá þér nýlega um veginn vestur sendi ég þér hlekk á grein sem ég birti á vef BB.

ÞRENNS KONAR BANKARÁN

Miklar breytingar hafa orðið hérlendis á bankaránum. Margir minnast þess þegar Búnaðarbankinn þáverandi við Vesturgötu var rændur, í desember árið 1995.

ENGA UNDANÞÁGU v/ GRÍMSSTAÐA!

Það var léttir að hlusta á viðtal við þig í Kastljósi þar sem þú lýstir afstöðu þinni til sölunnar á Grímsstöðum og hvernig þú hugðist taka á því máli.
OGV pýramídi

ÓLÖF GUÐNÝ OG PÝRAMÍDINN Á SPRENGISANDI

Aldrei mun ég gleyma því þegar fulltrúar Seðlabanka Íslands komu á fund þáverandi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að svara spurningum um efnahagsáhrifin af Kárahnjúkavirkjun og þá sérstaklega hvað varðar framkvæmdirnar.

"ÞAÐ VAR ÞÁ SEM LITLA ÞÚFA HUGSAÐI MEÐ SÉR..."

Heill og sæll Ögmundur.  . Ég deili með þér áhyggjum af fyrirætlunum kínverska athafnaskáldsins og auðkýfingsins, sem ríður nú um héruð og hefur troðið sér í gamla íslenska lopapeysu frá námsárum sínum og blæs af miklum móð í Pan-flautur og vill fá eignarrétt sinn á Grímsstöðum á Fjöllum viðurkenndan og staðfestan að lögum.  Ekki veit Litla þúfa eins og ég hver framvindan verður; hvort hann muni næst fá sér skúffu hjá sænskum lögfræðingi til að fela þar einhvers konar útfærslu af Magma/Alterra óáran, eða ekki.  . En af viðhlæjendum athafnaskáldsins sýnist mér reyndar, að hann treysti fremur á innvígða lögfræðinga (og jafnvel þingmenn og ráðherra) í og úr Pandóru-boxi Samfylkingarinnar.  Þannig birtist nýlega frétt, í beinni frá Kína, þar sem lögfræðingarnir Sigurvin Ólafsson og Lúðvík Bergvinsson, fyrrv.