Fara í efni
NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

Hið hógværa Innanríkisráðuneyti segir að 250 manns hafi sótt opinn fund um Norðfjarðargöng í Neskaupsstað sl.

TAKK FYRIR AÐ GEFAST EKKI UPP!

Sæll Ögmundur.. Var að lesa óbótaskammir í þinn garð frá lesanda síðunnar, Friðjóni Steinarssyni sem er með vægast sagt undarlegar hugmyndir um vinstrimennsku.

GEGN EITRI

Tollararnir okkar í flugstöðinni eru hetjur í mínum augum fyrir að reyna sitt besta í niðurskurði að vernda börnin okkar fyrir eiturbyrlurum.

SVIKARAR OG AULAR!

Lilja og Atli eru þau einu, í VG, sem ég get haft einhverja virðingu fyrir. Þau eru sannir vinstri sinnar, sem ekki vilja svíkja sína kjósendur.

FABÚLA UM GÖTUN FJALLA OG HEIÐA NORÐANLANDS

Um kellingakvein og kverúlans.. Harmagrátur kellinga á Sigulufirði er nú rannsóknarefni hins merka háskóla á Akureyri.

REGLUSTRIKU-FASISMI

Sótt er að Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráherra, vegna mannaráðninga. Ekki er þar allt sanngjarnt. Tvennt vil ég nefna af því tilefni.
ATKVÆÐASKÝRING Í FULLRI LENGD

ATKVÆÐASKÝRING Í FULLRI LENGD

Í dag var samþykkt á Alþingi að þeir einstaklingar sem kjörnir voru á stjórnlagaþing sl. haust - en kosningin úrskurðuð ógild af Hæstarétti - skyldi boðið að setjast í stjórnlagaráð sem hefði sama hlutverk og stjórnlagaþinginu var ætlað.

STYÐJUM ATLA TIL ÞINGSETU

Þetta hefur RÚV, visir.is,smugan.is, eyjan.is og fleiri miðlar ekki talið sér fært að birta. Líklega vegna þess að það hentar ekki.

GETUR KONA EKKI BROTIÐ JAFNRÉTTIS-LÖG?!

Sæll aftur Ögmundur, Ég vil fyrst taka fram að ég er ekki einn af þessum körlum sem er pirrast á konum og jafnréttislögum.

SPURNINGAR VAKNA UM GÆÐASTJÓRNUN

Ég horfði á Jóhönnu tjá sig um ráðningu á vegum forsætisráðuneytis í 10 fréttum sjónvarps í gærkvöldi.