Birtist á vefritinu Smugunni 20.05.11. Við fyrstu sýn kann ný reglugerð um sérstakar aðferðir lögreglu við rannsókn sakamála, sem birt var á vef innanríkisráðuneytisins í dag, að virðast íþyngjandi og jafnvel vafasöm.
Birtist á vefritinu Smugunni 18.05.11. Árni Finnsson skrifar sérkennilega grein á Smuguna í tilefni skýrslu ríkislögreglustjóra vegna fyrirspurnar minnar um breska flugumanninn Mark Kennedy.. . Í skýrslu ríkislögreglustjóra kemur fram að íslenska lögreglan fékk upplýsingar erlendis frá um mótmælin við Kárahnjúka en lögreglan hafi ekki upplýsingar um hvernig þessar upplýsingar voru fengnar.Um leið og skýrsla ríkislögreglustjóra var sett á vefinn sendi ég frá mér yfirlýsingu sem birt var á vef innaríkisráðuneytisins og komu efnisatriði hennar að einhverju leyti fram í fjölmiðlum.
Mikilvæg umræða hefur spunnist bæði hér á landi og í Evrópu í kjölfar þess að breskur lögreglumaður, Mark Kennedy, varð uppvís að því að brjóta lög í starfi sínu sem flugumaður innan náttúrverndarsamtaka víða í Evrópu.
Sæll og heill.. Það væri mjög áhugavert að heyra viðbrögð þín við þessum athugasemdum. http://www.smugan.is/pistlar/penninn/arni-finnsson/nr/5953 . Kkv.
Agndofa er ég búinn að hlusta á og fylgjast með skrifum um flóttamannamálin í fjölmiðlum. Ég hef séð hvernig reynt er að tala niður allt gott sem gert er og gera allt tortryggilegt.
Lengi hef ég litið svo á að þú værir prinsip maður sem hugsaðir fyrst og talaðir svo. Ég lít svo á að þú hafir festu og trú og sért tilbúin að standa á bak við sannfæringu þína og eins og þú hefur sjálfur sýnt fram á, gefið upp ráðherrastól til að standa bak þinna orða og sannfæringar.
Ögmundur farðu að hætta ! Jæja Ögmundur þú sem ráðherra mannréttinda hér á Íslandi, situr í sama sal og Björgólfur Guðmundsson sem aldrei hefur gert neytt annað en að stela og ljúga frá okkar samfélagi.
Daginn. Í guðana bænum styrkið löggæslu í landinu, fjölga í lögreglu, og með einhverjum ráðum að loka landamærum fyrir erlendum glæpagengjum, þrátt fyrir Schengen.. Sigrún Gunnlaugsdóttir.