Það var traustvekjandi að fylgjast með fumlausum og markvissum viðbrögðum Vegagerðarinnar strax og fréttir bárust af því að hringvegurinn hefði rofnað við hlaup í Múlakvísl.
Sæll Ögmundur.. Hart er gengið á eftir innanríkisráðherra um byggingu nýs fangelsins á Hólmsheiði sem eigi að kosta 1 milljarð en endar líklega í 2-2.5 milljörðum fyrir 45 fanga.
Ég er mjög ánægður með að Reykjavíkurflugvöllur verður áfram þar sem hann er nú.Við eigum alls ekki að torvelda fólki að koma til höfuðborgarinnar.Við eigum að bjóða fólk velkomið.. Jóhannes T.
Staðfesti hér með ánægju mína með ummæli ráðherra um stöðu flugvallarins í Vatnsmýrinni. Málþófið sem engan enda virðist ætla að taka og hvað viðhorfið gagnvart helsta samgöngutæki höfuðborgarinnar hefur einkennst af annarlegum sjónarmiðum.
Sæll Ögmundur.. Ég er þér sammála Ögmundur um að gefa ekkert í þessum vegatollsmálum vegna nýlagningar þjóðvega í þéttbýli og gera um leið fólki sem býr á Suðurlandi ókleyft að stunda vinnu sína sunnan heiða vegna kostnaðar.
Fabian Hamilton, þingmaður breska Verkamannaflokksins talaði tæpitungulaust í sjónvarpsfréttum á föstudag. Hann kvað bresku stjórnina hafa gengið fram af óbilgirni gagnvart Íslendingum í Icesave deilunni.
Birtist í Fréttablaðinu 1.07.11. Kolbeinn Proppé, blaðamaður á Fréttablaðinu, veltir upp mikilvægri spurningu í framhaldi af grein minni hér í blaðinu um vegtolla.
Ávarp í tilefni 50 ára afmælis embættis Ríkissaksóknara. . Ég óska embætti ríkissaksóknara og starfsmönnum þess og reyndar okkur öllum til hamingju með hálfrar aldar afmælið.