HÁLFKARAÐ STEINSTEYPUBÁKN Á HÁLENDINU?
04.09.2011
Sæll Ögmundur.. Sá sem þetta skrifar er ekki einn af þeim sem í grundvallaratriðum eru á móti því að útlendingar fjárfesti á Íslandi heldur tel ég að það eigi að skoða hvert dæmi fyrir sig og meta það.