Fara í efni
FRÉTTAUMFJÖLLUN TIL UMHUGSUNAR

FRÉTTAUMFJÖLLUN TIL UMHUGSUNAR

Í gær gerðu einhverjir fjölmiðlar frétt úr því að ég hefði hraðað mér úr Stjórnarráðinu - og gott betur - verið á hlaupum þegar ég yfirgaf húsið eftir ríkisstjórnarfund.

FRELSARI ÁRSINS 2004

Einn af helstu hugmyndafræðingum íslenska hrunsins, Pétur H Blöndal, er gott dæmi um íslenskan "sérfræðing" í verðbréfaviðskiptum og fjármálum.

RÉTTAR TEKJUR?

Ég sá um daginn tekjublað Frjálsrar Verslunar og sé þig þar tróna í tæpri milljón á mánuði. Áður hafði ég séð sömu tölur í DV.

ÞÖRF Á AÐ FORGANGSRAÐA

Vildi bara lýsa ánægju minni með síðasta pistil. Ég er því miður ekki viss um að dúóið sem stýrir ríkisstjórnarskútunni sé reiðubúið að takast á við ákvarðanir um nýja forgangsröðun í ríkisrekstrinum.. Andrés Jónsson.
AÐ ÞEKKJA AFLEIÐINGAR GJÖRÐA SINNA

AÐ ÞEKKJA AFLEIÐINGAR GJÖRÐA SINNA

Í vetur hækkuðu stöðumælagjöld við Leifsstöð. Hvers vegna? Jú, vegna þess að skorið hafði verið niður við Isavia sem rekur flugstöðina og henni gert að skila meira af aflafé sínu í ríkissjóð.

SVARS ÓSKAÐ VIÐ SAMVISKU-SPURNINGU

Sæll Ögmundur.. Jæja, nú er komið að stóru samviskuspurningunni minni til þín og mér þætti mjög vænt um ef þú svaraðir spurningunni af fullkomnum heiðarleika .

EKKI NEIN LÚXUSFANGELSI!

sæll Ögmundur.. Mikil er pressan á þér þessa mánuðina en ég veit að þér verður ekki haggað. Eins og fyrrum kollegi skrifar hér hugleiðingar um fangelsismál þá hefur orðið öryggisfangelsi verið tekið í gíslingu og keyrt áfram eins og umræðan um ESB.

VÍÐINES GÓÐUR KOSTUR?

Sæll aftur Ögmundur. Eftir okkar spjall síðast, er nú Víðines komið upp á borðið, ef eitthvað er að marka miðlana.
Fréttabladid haus

HEIMSPEKI ÞRASTAR ÓLAFSSONAR

Birtist í Fréttablaðinu 04.08.11.. Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2.
SEINHEPPINI Á FRÉTTABLAÐI

SEINHEPPINI Á FRÉTTABLAÐI

Forsíðu - STÓRFRÉTT Fréttablaðsins í dag er um fangelsi í Víðinesi. Samkvæmt „heimildum" blaðsins hafi verið rætt um það á ríkisstjórnarfundi í gær að í stað þess að reisa nýtt fangelsi eins og lengi hefur verið í kortunum, eigi nú að umbylta húsnæðinu í Víðinesi í þessu skyni.