Fara í efni

ICESAVE OG GENGIÐ

Sæll ögmundur.. Einstefnu áróður RUV í fréttaflutningi í gærkveldi fyrst í Kastljósi með tölvupósta sem fengnir hafa verið á bak við tjöldin og síðan viðtalið við Alistair Darling fyrrum fjármálaráðherra Breta eiginlega eyðilagði kvöldið fyrir mér en ef fullrar sanngirni hefði verið mætt hefði fréttastofan átt að upplýsa þjóðina um að vegna gengissigs hefði Icesafe skuldin hækkað um 7% og gæti allt eins farið í mínus 15% þegar líður á árið og hvernig hljóða varnaðarorð vegna gengisáhættu nú?. Þór Gunnlaugsson
EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, kvartar í sjónvarpsviðtali sáran yfir framgöngu íslenskra stjórnvalda haustið 2008.

VIÐ FYLGJUMST MEÐ YKKUR!

Blessaður. Nú fylgjast margir með ykkur stjórnarliðum, hvort aðeins sé um innantóm orð að ræða þegar að þið gagnrýnið ofurlaun bankastjóra.

EIGI BARA VIÐ GLÆPAKLÍKUR...

Mér finnst þú vera brjóta gegn öllu sem þú stendur fyrir með að auka heimilidir hjá þessu spillta lögregluvaldi.
FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

Talsverð umræða hefur spunnist um átak lögreglunnar og stjórnvalda til að spyrna við vaxandi glæpastarfsemi í landinu.
DV

MEÐ FRESLI - GEGN OFBELDI

 Birtist í DV 07.03.11.„Forvirk rannsóknarúrræði" er fyrirsögn greinar sem Eiríkur Bergmann skrifar í DV síðastliðinn föstudag.

HVAÐA SKORÐUR VERÐA REISTAR?

Sæll Ögmundur. Ljóst er að lögregla í flestum ríkjum, þar sem hún hefur heimildir til að fylgjast með borgurunum án þess að fyrir liggi rökstuddur grunur um glæpi, hefur misnotað þessar heimildir.

GAMLA GÓÐA LEIÐIN

Bara stutt og laggott, 90% tekjuskatt á laun yfir 1 mill. Gamla sænska aðferðin...... Takk fyrir mig. Þórður B.
ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

Góðir fjölmiðlar greina frá öllum hliðum mála; mismunandi sjónarhornum, mismunandi viðhorfum, og ræða við fleiri en einn viðmælanda til að fá fram fleiri víddir og örva umræðu ef því er að skipta.
MBL -- HAUSINN

SKÝR SKILABOÐ GEGN OFBELDI

Birtist í Morgunblaðinu 05.03.11.. Um árabil hefur íslenska lögreglan fylgst með þróun skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi og gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að glæpahópar festi hér rætur.