HEIÐURSMERKI HRÓSHÓPSINS
01.12.2011
Sannast sagna hafði ég gaman af - og þótti heiður af því - að taka á móti heiðursmerki Hróshópsins sem kemur fram í nafni Búsáhaldabyltingarinnar og hrósar fyrir það sem hópurinn telur vel gert.