Fara í efni

AKIÐ VARLEGA

Sæll Ögmundur.. Hef stundum velt því fyrir mér hvað er gott og hvað vont hjá háskólaprófessorum. Róbert Spanó, forseti lagadeildar og prófessor, kemst að þeirri niðurstöðu að málareksturinn gegn Baldri Guðlaugssyni stangist á við ákvæði mannréttindasáttmála.

BANDARÍSK VOPNALÖG TIL FYRIRMYNDAR?

Ef þú styddir frelsi og lýðræði eins og þú þykist gera værir þú ekki á móti vopnaeign eins og versti kommunisti.

Í MUN AÐ BANNA?

Sæll Ögmundur! Síðan hvenær hafa hljóðdeyfar verið leyfðir á Íslandi?? En þér virðist vera í mun að banna þá ásamt öðru.... Stefán K. . Sannast sagna er ég ekki maður boða og banna! Því fer reyndar fjarri.

ÁSKORUN

Sæll Ögmundur.. Þar sem þú ert að ég held, hvorki skotveiðimaður né íþróttamaður í þessari grein mætti túlka okkur sem stunda þessi áhugamál sem glæpamenn.

ÖRSKÝRSLA UM VAÐLAHEIÐAR-GÖNG

Þekktir, valinkunnir sérfræðingar hafa metið að kostnaður við gerð Vaðlaheiðarganga verið vart undir 14 milljarðar kr. yrðu verlok árið 2015.

MIKIL MISTÖK!

Mér þætti gaman að vita Ögmundur hversu vel þú ert búinn að kynna þér þær greinar í skotfimi sem haldnar eru reglulega hér á landi.

VATN OG HEIMILSIFESTI

Sæll og blessaður Ögmundur og Gleðilegt Ár. Þegar litið er til ársins 2011 og það sem framundan er verður ekki sagt að það sé ár fólksins í landinu.

BOTNINN?

Er botninum loksins náð á Akureyri.... eða eru menn bara að afneita fortíðinni? http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/viewItem/thorvaldur-ludvik-radinn-framkvaemdastjori-afe. Þórður B.

Á KOSTNAÐ RÍKISINS

Sæll Ögmundur, nú get ég ekki orða bundist.. Sú spurning verður æ áleitnari hvað er að gerast hjá þeim sem starfa í eftirlitsiðnaðinum á Íslandi.

SVEIGJANLEG SIÐFERÐISKENND

Það hefur komið berlega í ljós hin síðari ár hvað siðferði sumra Íslendinga er sveigjanlegt. Nokkur dæmi um þetta má finna á Alþingi.