AKIÐ VARLEGA
14.01.2012
Sæll Ögmundur.. Hef stundum velt því fyrir mér hvað er gott og hvað vont hjá háskólaprófessorum. Róbert Spanó, forseti lagadeildar og prófessor, kemst að þeirri niðurstöðu að málareksturinn gegn Baldri Guðlaugssyni stangist á við ákvæði mannréttindasáttmála.