Sæll Ögmundur. Bæjarstjórnarmeirihluti VG og SF í Hafnarfirði samdi nýverið við erlendan banka um endurfjármögnun á eldri lánum sem bærinn hafði ekki staðið í skilum við í nokkurn tíma.
Hér gefst okkur tækifæri til að skoða Evrópusambandið og aðildarviðræður Íslands út frá gagnrýnu en jafnframt málefnalegu sjónarhorni: http://esbogalmannahagur.blog.is . . Höfundur og umsjónarmaður síðunnar, Páll H.
Hin síðari ár hafa nýjar "jurtir" bæst við flóru glæpamennsku á Íslandi. Nýtísku bankaræningjar hafa mjög látið til sín taka, sópað til sín sparifé almennings innan lands og utan, stolið öllu sem mögulega er hægt að stela.
Er það ekki rétt munað hjá mér að VG hafi viljað þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB en Samfylking ekki viljað það? Virtist eitthvað bangin við lýðræðið.
Sæll aftur Ögmundur og þakka fyrri svör. Það sem mér liggur á hjarta nú er Schengen samningurinn. Ég horfði á Cameron gera Breska þinginu grein fyrir synjun sinni á nýjum sáttmála ESB og hvað liggi þar á bak við og ekki sparaði hann stóru orðin um ágæti samninganna við ESB.