Fara í efni

LÝÐRÆÐI OG VALDASTÉTT

Sæll Ögmundur.. Þakka pistilinn um lýðræði eða raunverulega virðingu fyrir skoðunum annarra. Frábær pistill. Þú lýkur samantekt þinni með orðunum: "...frá núverandi stjórnarandstöðu, sem helst grætur auðlegðarskatt og tregðu við að  falbjóða orkuauðlindirnar fjölþjóðaauðvaldi til brúks".

HVERJIR FÓRU Á HAUSINN?

Ögmundur.. "Í nóvember 2011 voru 115 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 101 fyrirtæki í nóvember 2010.
FOSSINN

SPURNING JÓNS JÓNS JÓNSSONAR

Á heimasíðu mína barst mér fyrirspurn frá lesanda - Jóni Jóni Jónssyni - þar sem hann spyr, hvort geti verið að ég treysti sjálfum mér betur en þjóðinni.
EVA JOLY OG JON TORIS

EVA JOLY OG BARÁTTAN GEGN SPILLINGU

Margt gott var sagt í þætti sem Sjónvarpið sýndi  um störf Evu Joly og félaga í baráttu gegn spillingu. Jón Þórisson, samstarfsmaður Evu hér á landi, sagði frá íslenska Hruninu og skýrði spillinguna sem því tengdist á markvissan og ljósan hátt.

HVERJUM TREYSTIRÐU BEST?

Treystir þú sjálfum þér betur en þjóðinni Ögmundur?. Jón Jón Jónsson. . Ég ætla að hugsa málið og svara þér á morgun.
Hvað boðar blessuð nýárssól

NÝTT ÁR HAFIÐ

Margt leitar á hugann við áramót. Merkilegt hvernig ein dagsetning þykir skipta sköpum, 31/12-1/1. Og gerir það.

SVAR ÓSKAST

Sæll Ögmundur. Hyggst þú áfram styðja ríkisstjórnina eftir að Jóni Bjarnasyni hefur verið bolað í burtu? Svona í ljósi þess að VG talaði um opna og gagnsæja stjórnsýslu væri gott að fá svör við þessu.
Fréttabladid haus

OFAN Í KASSANA!

Birtist í Fréttablaðinu 28.12.11.. Hrunskýrslurnar sögðu að á Íslandi skorti umræðuhefð. Reyndar held ég að þetta sé ekki einskorðað við Ísland.

EKKI NEMA EITT HRUN

Nú ætlar VG að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Það þurfti ekki nema eitt hrun til að fá VG til að skilja yfirburði kapítalismans.. Hreinn K.

TREYSTU ÞJÓÐINNI!

Um leið og ég sendi þér hugheilar jólakveðjur Ögmundur, þá vind ég mér snarhendis og vafningalaust í meginmál.