EKKI SETJA OKKUR Í SAMA FLOKK OG GLÆPAMENN!
15.01.2012
Ég hvet þig Ögmundur til þess að kynna þér vel sem flestar hliðar og hagsmuni skotvopnaeiganda og vandir þig áður en þú setur saman endanleg drög að breytingum á þessum lögum.