
Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn
10.08.2025
... Bandaríkin hafa í áratugi dulbúið alþjóðlega útþenslu sína sem vörn lýðræðis og frelsis, en í reynd hefur sú stefna byggst á hervaldi og árásárstríðum, undirförlum afskiptum og efnahagslegri kúgun – járnhnefi heimsvaldastefnunnar, sem beinst hefur að þjóðum sem neita að lúta yfirráðum Vestursins ...