
FRIÐUR FRAMAR ÖLLU!
16.08.2025
Pax optima rerum, Friður framar öllu öðru er titill nýrrar greinar eftir Alfred de Zayas í tímaritinu COUNTERPUNCH. Þessa fyrirsögn greinar sinnar sem fjallar um stöðu mála í Úkraínu í ljósi síðustu vendinga, sækir hann til Münster í Vestfalíu í Þýskalndi. Á minnigarskildi á ráðhúsinu þar er þess minnst með þessum orðum að endi var bundinn á ...