
VILTU HYLLA EINRÆÐISHERRANN?
30.04.2025
Furðuleg eru skrif þín til að bera í bætifláka fyrir Hafþór Júliús kraftlyftingamann sem leyfir sér að rjúfu einangrun Rússlands með því að keppa þar í landi eins og Þorgerður Katrín, utanríkisráðherra, réttilega gagnrýnir. Síðan viltu taka upp að nýju vinabæjarsamband við Morskvu og ...