Sæll Ögmundur.. Ég skil átökin sem eru að magnast nú sem baráttu um Ísland. Baráttan um Ísland hófst eða staðfestist í ræðu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, flokksins sem ber ábyrgð á efnahagshruninu.
Hátt í tíu þúsund manns voru á Austurvelli í kvöld til að mótmæla ríkisstjórn og Alþingi. Eflaust var tilefnið margvíslegt, sumum þykir ríkisstjórnin ekki rísa undir væntingum, öðrum að þingið hafi brugðist; að bankarnir og stjórnmála- og stofnanakerfi landsins þjóni ekki fólki sem skyldi.
Heill og sæll Ögmundur! . Skjótt skipast veður í lofti, þú aftur orðinn ráðherra og það ekkert smávegis - loksins tókst vinstri mönnum að brjóta upp valdakerfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar! Mig langar til að þakka þér afburða góða ræðu á þingi Sambands sveitarfélaga, sem enginn misskilur nema nokkrar viðkvæmar háværar íhaldssálir.
Heill og sæll Ögmundur. Nú eru tveir kostir í stöðunni. Sá verri er að þú verðir dæmdur í tukthús í náninni framtíð á grundvelli ráðherraábyrgðar að undangengninni mestu óöld síðan á sturlungaöld.
Leyniþjónustudraumar og (-veruleiki) Húrra! Það hefur tekist vel að halda þessu vel leyndu! Ísland er s.s. búið að vera í formennsku fyrir leyniþjónustu NATO nú um nokkurt skeið.