Fara í efni
SÁÁ: ÞAR SEM VERKIN TALA

SÁÁ: ÞAR SEM VERKIN TALA

Ávarpsorð til SÁÁ á hátíðarsamkomu í Háskólabíói 06.10.10..  Óhætt er að segja að við lifum erfiða tíma, vaxandi þrengingar, samdrátt  og niðurskurð.

BARÁTTAN UM ÍSLAND

Sæll Ögmundur.. Ég skil átökin sem eru að magnast nú sem baráttu um Ísland. Baráttan um Ísland hófst eða staðfestist í ræðu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, flokksins sem ber ábyrgð á efnahagshruninu.
STILLING LÖGREGLUNNUR ER STYRKUR HENNAR

STILLING LÖGREGLUNNUR ER STYRKUR HENNAR

Hátt í tíu þúsund manns voru á Austurvelli í kvöld til að mótmæla ríkisstjórn og Alþingi. Eflaust var tilefnið margvíslegt, sumum þykir ríkisstjórnin ekki rísa undir væntingum, öðrum að þingið hafi brugðist; að bankarnir og stjórnmála-  og stofnanakerfi landsins þjóni ekki fólki sem skyldi.

SKJÓTT SKIPAST VEÐUR Í LOFTI

Heill og sæll Ögmundur! . Skjótt skipast veður í lofti, þú aftur orðinn ráðherra og það ekkert smávegis - loksins tókst vinstri mönnum að brjóta upp valdakerfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar! Mig langar til að þakka þér afburða góða ræðu á þingi Sambands sveitarfélaga, sem enginn misskilur nema nokkrar viðkvæmar háværar íhaldssálir.

ÞÚ KANNT AÐ VERÐA DÆMDUR

Heill og sæll Ögmundur. Nú eru tveir kostir í stöðunni. Sá verri er að þú verðir dæmdur í tukthús í náninni framtíð á grundvelli ráðherraábyrgðar að undangengninni mestu óöld síðan á sturlungaöld.

VOPNLAUSA LÖGREGLU

Sæll Ögmundur. Mig langar að árétta það sem ég sagði við þig í síma í dag, og hvetja þig til að hugsa málið út frá sjónarhorni sem e.t.v.

LEYNI- ÞJÓNUSTU- DRAUMAR

Leyniþjónustudraumar og (-veruleiki) Húrra! Það hefur tekist vel að halda þessu vel leyndu! Ísland er s.s. búið að vera í formennsku fyrir leyniþjónustu NATO nú um nokkurt skeið.

VILT ÞÚ KOSNINGAR?

Hæstv. Ögmundur. Í Fr.bl. 01.10.2010 er haft eftir Lilju Mósesdóttur að meirihluti þingsins sé ekki tilbúinn að gera bankahrunið upp.

MR. HUMPHREY OG FÉLAGAR

Ágæt og þörf var fyrirspurn Ólafar Nordal um greiningu á því hvers konar kröfur stæðu á bak við nauðungaruppboð frá hruni.

SAMMÁLA

Sammála þér Ögmundur. Þetta var fín ræða hjá Össuri. Mannréttindi og náttúruvernd ættu að vera okkar aðalsmerki á alþjóðavettvangi.