Fara í efni

LÖG UM SKIPULAGÐA GLÆPASTARFSEMI

Ég legg til að þú beitir þér í stöðu þinni nú fyrir setningu laga um skipulagða glæpastarfsemi og þurfa þau að þekja alla glæpastarfsemi, jafnt skipulagðra glæpahópa sem og pólitískra hópa/flokka, sem meðal annars hafa með glæpum sínum og virðingarleysi við eðlilegt siðferði og lýðræði, velt íslensku efnahagslífi á hliðina og fært heilbrigðis-, mennta-, félags- og löggæslumál og reyndar allt mannlíf til jafns við rekstur í vanþróuðum ríkjum með fjársvelti í nafni sparnaðar.

EINN RÁÐHERRA?

Svavar Gestsson, ágætur félagi um margra ára skeið og baráttumaður fyrir málstað launafólks alla sína tíð, setur fram merkilega kenningu í Fréttablaðinu þann 7.

AFTUR TIL MIÐALDA

Ögmundur, komdu með stuðning við frjálsar handfæra veiðar, þarna gætu orðið til þúsundir starfa, án þess að ríkið leggi til krónu, þetta gæti orðið næsta stóriðja.

ÆTLAR AÐ FYLGJAST MEÐ

Það er einkennilegt þegar menn af vinstri vængnum vilja absólút dæma íslenskan verkalýð til ævarandi þrældóms; 60 stunda vinnuviku og hárra vaxta.

LÁTIÐ JÓN Í FRIÐI

Erindi fagnaðar hefur nú nýverið verið boðað hvers innihald ber með sér staðfestingu á styrk Ögmundar og Jóns Bjarnasonar.
Frettablaðið

ÞJÓÐIN RÆÐUR

Birtist í Fréttablaðinu 02.09.2010.. Séra Þórir Stephensen beinir til mín spurningu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið 21.

LOKSINS

Loksins, loksins ...er kominn ráðherra löggæzlumála, sem ekki er úr Sjálfstæðisflokki. Ég óska þér góðs gengis með þann málaflokk sem og aðra sem þú nú stjórnar.

UM BIÐLAUN OG LÍFEYRISKJÖR

Fyrst hægt er að greiða tugmilljóna biðlaun til fyrrverandi ráðherra og að varnarmálafulltrúi, eða hvað það hét, fær full laun í fjóra mánuði eftir að starfið er lagt niður,væri þá ekki bara sanngjarnt að þeir lífeyrisþegar sem hafa kr.

STEINHISSA

Ég er steinhissa á þér Ögmundur, að þú skulir láta það viðgangast og samþykkja að leyndarhjúpur megi hvíla yfir framlögum til stjórnmálaflokka.
ÓVINIR RÍKISINS?

ÓVINIR RÍKISINS?

Undrandi varð ég á ummælum Ólafar Nordal, varaformanns Sjáflstæðisflokksins, í hádegisfréttum RÚV í gær, þar sem hún hélt því fram að ágreiningur sem upp hefði komið innan stjórnarliðsins á Alþingi hefði "skaðað hagsmuni íslensku þjóðarinnar"! Hvað á varaformaður Sjálfstæðisflokksins við, Icesave, Magma eða ESB? Eða er einfaldlega að taka sig upp gamalt mein í Sjálfstæðisflokknum, gömul þrá eftir einni skoðun: Skoðun valdsins, "Réttu skoðuninni"? Þessi tími er liðinn Ólöf.