SVAR ÓSKAST UM LÍFEYRISLÖGIN
04.11.2010
Sæll Ögmundur. Hvernig stendur á því að Alþingismenn hafa ekki enn afnumið lifeyrislögin illræmdu? Þetta var eitt af því sem ég var viss um að vinstri stjórn myndi umsvifalaust, um leið og hún kæmist til valda.