Fara í efni

SKJÓTT SKIPAST VEÐUR Í LOFTI

Heill og sæll Ögmundur! . Skjótt skipast veður í lofti, þú aftur orðinn ráðherra og það ekkert smávegis - loksins tókst vinstri mönnum að brjóta upp valdakerfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar! Mig langar til að þakka þér afburða góða ræðu á þingi Sambands sveitarfélaga, sem enginn misskilur nema nokkrar viðkvæmar háværar íhaldssálir.

ÞÚ KANNT AÐ VERÐA DÆMDUR

Heill og sæll Ögmundur. Nú eru tveir kostir í stöðunni. Sá verri er að þú verðir dæmdur í tukthús í náninni framtíð á grundvelli ráðherraábyrgðar að undangengninni mestu óöld síðan á sturlungaöld.

VOPNLAUSA LÖGREGLU

Sæll Ögmundur. Mig langar að árétta það sem ég sagði við þig í síma í dag, og hvetja þig til að hugsa málið út frá sjónarhorni sem e.t.v.

LEYNI- ÞJÓNUSTU- DRAUMAR

Leyniþjónustudraumar og (-veruleiki) Húrra! Það hefur tekist vel að halda þessu vel leyndu! Ísland er s.s. búið að vera í formennsku fyrir leyniþjónustu NATO nú um nokkurt skeið.

VILT ÞÚ KOSNINGAR?

Hæstv. Ögmundur. Í Fr.bl. 01.10.2010 er haft eftir Lilju Mósesdóttur að meirihluti þingsins sé ekki tilbúinn að gera bankahrunið upp.

MR. HUMPHREY OG FÉLAGAR

Ágæt og þörf var fyrirspurn Ólafar Nordal um greiningu á því hvers konar kröfur stæðu á bak við nauðungaruppboð frá hruni.

SAMMÁLA

Sammála þér Ögmundur. Þetta var fín ræða hjá Össuri. Mannréttindi og náttúruvernd ættu að vera okkar aðalsmerki á alþjóðavettvangi.

ÁSKORUN

Blessaður og sæll Ögmundur, ég skora hér með á þig til þess að endurskoða ákvörðun vinnumálastofnunar varðandi atvinnuleyfi fyrir Jussanam da Silva með hliðsjón af sérstökum aðstæðum hjá henni.
HEFUR EKKI LOFAÐ AÐ VERA ÞÆGUR

HEFUR EKKI LOFAÐ AÐ VERA ÞÆGUR

Viðtal birt í Fréttablaðinu 25.09.10Þú hefur sagt að það þurfi mikið að gerast til að þú greiðir ekki atkvæði með tillögu meirihluta þingmannanefndar Atla Gíslasonar um ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum.
EKIÐ INNANDYRA Á MILLI ÍSAFJARÐAR OG BOLUNGARVÍKUR!

EKIÐ INNANDYRA Á MILLI ÍSAFJARÐAR OG BOLUNGARVÍKUR!

Það var áhrifamikil stund að vera við opnun á Bolungarvíkurgöngum um helgina. Mikið fjölmenni var við athöfnina og endurspeglaði það þá samstöðu sem verið hefur með íbúunum um að gera þessar samgöngubætur að veruleika.