Fara í efni

AÐ GETA BYRJAÐ UPP Á NÝTT!

Mikið var og hafðu þökk fyrir! . Íslensku gjaldþrotalögin eru smánarblettur á lagasafni þjóðarinnar. Lögin gera einstaklingum ókleift að byrja upp á nýtt, einstaklingum sem til dæmis hafa vegna veikinda eða af ástæðum sem þeir réðu engu um, misst atvinnu sína, ævisparnað og fjárfestingar og sem (vegna glórulausrar peningastjórnar landsins) eiga oft minna í heimilum sínum en þeir skulda.
FB logo

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGRI UMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 20.10.10.. Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf enda hefur verið gripið til þeirra.

VANTAR BARA HELGUVÍK

Mikið ósköp værir þú nánast hinn fullkomni stjórnmálamaður ef þú gætir endurmetið örlítið afstöðu þína til álversins í Helguvík.
MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

Gjaldþrot er ekki glæpur heldur ógæfa. Fólk leikur sér ekki að því að verða gjaldþrota. Einstaklingar og fjölskyldur geta orðið gjaldþrota og fyrirtæki að sama skapi vegna aðstæðna sem reynast um megn.

EKKI ÆÐA ÁFRAM STJÓRNLAUST!

Sæll Ögmundur.. Ég er hoppandi ánægður með að þú ætlar ekki að láta húskarla ráðuneytisins vaða áfram án þess að hafa þig upplýstan en þessi vinna var nánast fullmótuð í tíð fyrri ráðherra.
LÁTIÐ LIU XIAOBO LAUSAN!

LÁTIÐ LIU XIAOBO LAUSAN!

Liu Xiaobo, handhafi friðarverðlauna Nóbels, situr í fangelsi í heimalandi sínu Kína. Hann er samviskufangi. Þúsundir og hundruð þúsunda sitja í fangelsi vegna skoðana sinna í Kína og víðs vegar um heiminn.
EKKERT ÓÐAGOT

EKKERT ÓÐAGOT

Sem formaður BSRB þurfti ég oft að fást við afleiðingar slakra vinnubragða innan stjórnsýslunnar. Það var ekki síst þegar ráðist var í vanhugsaðar breytingar sem ekki höfðu verið hugsaðar til enda.
HERRAKLIPPING Á TRÖLLASKAGA OG FAGNAÐ Á LAUGARVATNI

HERRAKLIPPING Á TRÖLLASKAGA OG FAGNAÐ Á LAUGARVATNI

Stórframkvæmdir í samgöngumálum sem ráðist hefur verið í á undangengnum árum eru nú hver af annarri að komast á lokapunkt og sumum lokið.

ÞETTA ER HÆGT AÐ GERA...

Þann 25. mars 2009 sendi ég þér neðangreint:. "Vísitala neysluverðs fyrir janúarmánuð var 334,8 og fyrir marsmánuð 334,5 stig.

VANGA-VELTUR UM RÉTTAR-FARIÐ

Sæll Ögmundur. Loksins! Loksins! maður sem þorir að taka á málum. 1) Hæstiréttur Íslands er í dag verzlunarréttur.