FRJÁLSAR HANDFÆRA-VEIÐAR!
27.11.2010
Ögmundur, frjálsar smábáta, eða handfæra veiðar, leysa fátæktar- og atvinnu-vanda Íslendinga, einfaldara getur það ekki verið! Haldór Á, og Þorsteinn P, lögðu í eyði stóran flota af smábátum er þeir voru sjávarútvegsráðh.