MÁL AÐ LINNI Í ICESAVE
06.02.2011
Ég er ósammála Helga hér á síðunni sem hamast af hörku gegn Icesave. Sjálfur hef ég alla tíð verið á móti Icesave og lít á samninginn sömu augum og Helgi - fjárkúgun og ofbeldi annars vegar, undirlægjuhátt hins vegar.