Hjartanlega sammála því að við verðum að "þola" þau stjórnvöldum sem eru lýðræðislega kjörin. Ég kaus ekki þessi ríkisstjórn né þessa flokka en ber virðingu fyrir umboði þeirra.
Nú er talað um utanþingsstjórn því „stjórnmálastéttin" hafi brugðist. Svo er að skilja að ef við losnum við „þrasið" í stjórnmálastéttinni" og ef við aðeins finnum nokkra ærlega, faglega þenkjandi einstaklinga þá sé hægt að kippa öllu í liðinn.
Krafa samfélagsins er gagnsæi og opin lýðræðisleg vinnubrögð. Þau eru forsenda þess að hægt sé að lýsa andmælum, samþykki, gagnrýna eða setja fram ný sjónarmið.
Það skal tekið fram að bréf þetta barst síðunni 20. október.. Vonandi að þú farir með rétt mál en hingað til hafa flest frumvörpin hugsað um að bæta stöðu opinberra starfsmanna sem hafa farið flatt á bílalánum eða lent á kreditkortfylliríi.
Vímuvarnarvika var opnuð með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu í gær, þar sem saman voru komnir fulltrúar fjölmargra samtaka og stofnana sem beita sér fyrir forvörnum.
Landeyjarhöfn: Kosnaðarsöm dæling ! Vil minna á að Landsvirkjun dældi gríðar miklu efni úr Bjarnarlóni og síðar var fráskurður Búrfellsvirkjunar II grafinn með sama pramma.