Birtist í Fréttablaðinu 09.12.12.Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma.
Í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um brennandi málefni í pólitíkinni, þar á meðal um fyrirhugaðan náttúrupassa ferðamálaráðherrans.
Stefán Þorvaldur Þórsson, landfræðingur, er ötull baráttumaður fyrir almannarétti í náttáurunni. Þegar mótmælt var ólögmætri gjalddöku við Kerið og Geysi síðasltiðið vor og sumar var Stefán Þorvaldur í hópi þeirra sem mótmæltu á vettvangi auk þess sem hann hefur skrifað fjölmargar blaðagreinar um efnið.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.11.14.Þegar vísitala launa var tekin af með lögum í júní 1983 hófst mikil umræða í þjóðfélaginu um hvort réttmætt væri að halda verðtryggingu á lánum.
Ágæti þingmaður. Nú þegar ríkisstjórnin ætlar að voga sér að opna frumvarp sem gengur í berhögg við 1 gr um stjórn fiskveiða og komið er í ljós að gengur einnig gegn lýðræðislegum rétti þjóðarinnar að setja og afnema lög ætlar þú þá að leggjast á sveif með mönnum sem eru tilbúnir hrifsa til sín öll réttindi yfir sjávarauðlindinni á kostnað þjóðarinnar? Eða ætlar þú að standa við bakið á þjóðinni sem enná ný á í þorskastríð? Stríði við vanþakklátt fólk sem kann ekki að meta að hafa þegið EINOKUN yfir sjávarauðlindinni í 30 ár.. Einar Már Gunnarsson. . . Sæll Einar Már.. Svarið er að ég mun ekki "leggjast á sveif með mönnum sem eru tilbúnir hrifsa til sín öll réttindi yfir sjávarauðlindinni á kostnað þjóðarinnar".. Ögmundur.