Birtist í DV 03.03.15.. Þessa dagana fer fram gríðarlega mikilvæg umræða í þjóðfélaginu um fjármálakerfið; umræða sem þarf að dýpka svo farið verði ofan í kjölinn.
Utanríkisráðuneytið á lof skilið fyrir viðleitni til að standa að upplýsingagjöf um TiSA samningana sem mikil leynd hvíldi yfir þar til Wikileaks kom umræðunni í hámæli fyrir tæpu ári.
Í dag fóru fram, að mínu frumkvæði, umræður utan dagskrár á Alþingi um TiSA viðskiptasamningana. Ég tel að Ísland eigi ekki erindi í þessar viðræður af ýmsum ástæðum sem ég hef að undanförnu tíundað í blaðagreinum og finna má hér á síðunni.. Vegur þar þyngst siðleysið sem er í því fólgið að fara á bak við fátækari hluta heimsins í slagtogi við hinn ríkari hluta.
Á Bylgjunni í morgun ræddum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hryðjuverkaógnina sem svo er nefnd og hvernig brugðist skuli við henni.
Síðastliðinn föstudag var haldið máþing til heiðurs dr. Gunnari Kristjánssyni, fráfarandi prófasti á Reynivöllum í Kjós - sjötugum - undir heitinu, Trú, Menning, Samfélag.