Fara í efni

RÍKISSTJÓRNIN STYÐJI LÁGLAUNAFÓLK

Hvernig væri ef þessi vesæla og sjálfumlykjandi ríkisstjórn setti á sig rögg, kæmi einu sinni án stórlætis fram við láglaunafólk og byði því hækkun skattleysismarka um leið og hún lýsti því yfir að ríkisbubbar og "stórútgerðin" yrðu í staðinn látin greiða meira til samfélagsins en þau hafa gert í tíð hennar, hingað til.

VERÐUR HÖFÐAÐ SKAÐABÓTAMÁL?

Okkur er sagt í fréttum að auglýsingastofa hafi verið fengin til að ráðleggja  fyrrverandi innanríkisráherra í lekamálinu og fengið ríflega greitt fyrir.
DRIFA SNÆDAL

OKKUR BER SKYLDA AÐ STYÐJA LÁGLAUNAFÓLK

Eftir að hlusta á einkavæðingarloforð fjármálaráðherrans á undanförnum dögum, fréttir af peningagjöfum kvótahafa til stjórnarlokkanna, að ógleymdri lekaráðgjöf til Stjórnarráðsins fyrir milljónir, kveður skyndilega  við annan og eftirsóknarverðari tón í fjölmiðlum.
Fréttabladid haus

AFTURHALDIÐ Í ÁFENGISMÁLUM

Birtist í Fréttablaðinu 10.03.15.. Alþingismenn sem ákafast berjast fyrir því að koma áfengi inn í almennar matvöruverslanir telja sumir hverjir að þeir séu eins konar kyndilberar framfara.
Albert Kristinsson

FÉLAGI KVADDUR

Á morgun fer fram í Hafnarfirði útför Alberts J. Kristinssonar. Hann var varaformaður BSRB þegar ég steig inn á vettvang þeirra góðu samtaka í byrjun níunda áratugar síðastu aldar sem formaður Starfsmannafélags Sjónvarps og varamaður í stjórn  bandalagsins.
Royal Bank of Scotland

NÝHUGSUN Í FJÁRMÁLAHEIMINUM

Breskir skattgreiðendur hafa látið £45.5 milljarða sterlingspunda af hendi rakna til Royal Bank of Scotland frá árinu 2008 en þá ákvað breska ríkisstjórnin að forða bankanum frá gjaldþroti.

AF HVERJU FÓRU LÆKNARNIR EKKI Í VIÐSKIPTAFRÆÐI?

Einkarekstur heimilislækna eða heilsugæslu - um hvað er verið að tala? . Að undanförnu hefur æ oftar borið á góma að farsælast yrði að auka einkarekstur í heilsugæslunni.. Í fréttum Ríkisútvarpsins 27.
Mjalta-menni kapítal

VIÐSKIPTARÁÐ VIÐ MJALTIR Í BOÐI FORMANNS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Nú er ég farinn að kannast við mína menn, hina pólitísku handlangara Viðskiptaráðs.  Fjármálaráðherrann er greinilega þegar farinn að undirbúa sig undir að svara kalli Viðskiptaráðs sem á dögunum krafðist þess að ríki og sveitarfélög seldu arðbærar eignir sínar fyrir 800 milljarða.

NÁTTÚRUPASSINN SNÝST BARA UM AÐ RÉTTLÆTA GJALDTÖKU

Mér sýnist flestir vera í þann veginn að sjá í gegnum náttúrupassaruglið. Það snýst bara um eitt, að búa til réttlætingu fyrir því að landeigendur geti rukkað fyrir aðgang að landi "sínu". Milljarðar streyma þegar inn í landið með ferðamönnum og talsvert af þeim fjármunum rrata í ríkissjóð í gegnum skatta. Þessa peninga á að nota til að bæta aðstöðu við ferðmannastaði em eru þó ekki eins illa farnir og keyptir áróðursmeirstarar gjaldheimtumanna vilja vera láta.

ALMENNINGUR STOFNI BANKA

Bankarnir hafa algerlega glatað trúverðugleika sínum. Nú er ekki um annað að gera en byrja frá grunni, láta núverandi kerfi lönd og leið, því er ekki viðbjargandi og síðan eigum við, almenningur, að stofna banka sem þjónar okkur og engum öðrum.