Fara í efni
Fréttabladid haus

VIÐSKIPTARÁÐ VILL REYNA AFTUR

Birtist í Fréttablaðinu 13.02.15.. Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt.

GREINING FINNBOGA Á SAMFYLKINGU

Ef Samfylkingin væri sjúklingur og Finnbogi, sem skrifar þér lesendabréf hér á síðuna um þennan undarlega stjórnmálaflokk, væri læknir, þá hefði hann greint sjúkling sinn rétt.
Tríó - aurora

TRÍÓ Í NORRÆNA HÚSINU: SIGRÚN, ÖGMUNDUR OG SELMA

Næstkomandi laugardag, klukkan 17, verða áhugaverðir tónleikar haldnir í Norræna húsinu í Reykjavík. Það er Tríó Aurora sem þá heldur tónleika.
vín-hornið

HUGSJÓNIR OG HAGSMUNIR

Ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins - þ.e. frjálshyggjuvængur hennar - sendir nú án afláts áskoranir til alþingismanna um að hjálpa til við að koma áfengi í matvörubúðir með því að styðja lagafrumvarp þess efnis.

HVAÐ FÆR KVEIKT Í SAMFYLKINGUNNI?

Þegar ég settist niður til að skrifa þér þessar línur fór ég á heimasíðu Samfylkingarinnar til að athuga hvort þeir skreyttu sig enn með heitinu jafnaðarmannaflokkur Íslands.

SKÝRT VAL!

Brennivínssalan verður að uppistöðu til einokunarverslun, alveg einsog hún er nú og einsog mjólkin er, brauðið, kexið og þvottaefnið.

HEIMDALLUR OG HAGAR?

Hver skyldu vera á bak við þennan vef? Heimdallur og Hagar? http://vinbudin.com/#forsida og FB - hann er hvergi auðkenndur.
DV - LÓGÓ

NEI, BJARNI!

Birtist í DV 10.02.15.. Í byrjun ársins 2000 birtist í Morgunblaðinu viðtal við einn af bankastjórum Landsbankans þar sem, meðal annars, var vikið að skattaparadísum og bankaleynd.

BJARNI VILLIR UM

Hvernig getur Bjarni sett fram þetta skilyrði um leið og hann segist gefa fulla og óskoraða heimild fyrir kaupunum nema til að slá ryki í augu fólks?. Finnbogi
peningahausinn

PENINGAR Í PARADÍS

Grein með sama titli birti ég í Morgunblaðinu í árslok árið 2000 og er hana að finna hér á síðunni: http://ogmundur.is/news.asp?ID=654&type=one&news_id=857). . Tilefnið voru yfirlýsingar þáverandi bankastjóra Landsbankans um nauðsyn þess að eignamenn gætu leitað í skjól með auðævi sín, "sín stærri mál", einsog það var orðað.