Á OPINBERI GEIRINN AÐ LÚTA Í GRAS?
10.06.2015
Birtist í DV 09.06.15.. Þingmenn, einkum úr stjórnarflokkunum, þótt ekki sé það einhlítt, hafa að undanförnu látið þau orð falla að opinberi geirinn eigi að fylgja samningum sem gerðir eru á almennum vinnumarkaði.