Mér sýnist afstaða Besta flokksins, Bjartrar framtíðar og nú síðast Pírata ganga út á að afnema stjórnmál í þeim skilingi að þau hætti að snúast um skipulag samfélagsins einsog verið hefur en fari að snúast eingöngu um leiðir til að taka ákvarðanir.
Mig langar til að hrósa þér fyrir grein þína um Frosta Sigurjónsson. Maður á ekki að venjast því að stjórnmálamenn tali vel um aðra stjórnmálamenn, að ekki sé minnst á ef þeir koma úr öðrum flokkum.
Í vikunni birti Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skýrslu sem hann vann fyrir forsætisráðuneytið um peningamál.
Við þessa fyrirsögn mætti bæta fangelsi á Hólmsheiði og Landlæknishúsi. Það síðastnefnda, gamla Heilsuverndarstöð Reykvíkinga, eftir Einar Sveinsson arkitekt frá miðri síðustu öld, er glæsilegt hús, hreinlega hannað og hugsað til að vera opinber bygging.