Fara í efni
Björk, gunnar. Víkingur heiðar

ÞAKKIR TIL RÍKISÚTVARPSINS

Ríkisútvarpið féll ekki á páskaprófinu, fjarri því. Ég hef stundum sagt að á stórhátíðum, um jól og páska, reyni á hvað í Ríkisútvarpinu býr.

STJÓRNMÁLIN MEGA EKKI GLATA TILTRÚ

Ástæðan fyrir skyndifylgi Pirata, áður Bjartrar framtíðar og þar áður Besta flokksins er óánægja með stjórnmálin almennt.

FARIÐ Í FELUR MEÐ SKOÐANIR

Mér sýnist afstaða Besta flokksins,  Bjartrar framtíðar og nú síðast Pírata ganga út á að afnema stjórnmál í þeim skilingi að þau hætti að snúast um skipulag samfélagsins einsog verið hefur en fari að snúast eingöngu um leiðir til að taka ákvarðanir.

EKKI SAMEIGINLEG LAUNASTEFNA

Verkföll BHM eru að bresta á eftir helgina. Forseti ASÍ mætti í útvarpsviðtal til að leggja ríkisvaldinu línuna.

FROSTI GÁRAR VATNIÐ

Mig langar til að hrósa þér fyrir grein þína um Frosta Sigurjónsson. Maður á ekki að venjast því að stjórnmálamenn tali vel um aðra stjórnmálamenn, að ekki sé minnst á ef þeir koma  úr öðrum flokkum.
páskar 2

EYGÐU GÓÐA PÁSKA!

Sumir eru fundvísari á snjallar hugmyndir en aðrir. Að öðrum ólöstuðum hlýtur  Breki Karlsson að standa þar í fremstu röð.
Frosti Sig 2

ÓBEISLAÐUR AF VANAHUGSUN

Í vikunni birti Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skýrslu sem hann vann fyrir forsætisráðuneytið um peningamál.
BHM Lógó

ÖGRANIR Í GARÐ BHM

Á þriðjudag hefjast verkafallsaðgerðir félagsmanna í nokkrum félögum háskólamenntaðra starfsmanna ríkisins, BHM.
Þing og Gæslan

LANDHELGISGÆSLAN OG ALÞINGI

Við þessa fyrirsögn mætti bæta fangelsi á Hólmsheiði og Landlæknishúsi. Það síðastnefnda, gamla Heilsuverndarstöð Reykvíkinga, eftir Einar Sveinsson arkitekt frá miðri síðustu öld, er glæsilegt hús, hreinlega hannað og hugsað til að vera opinber bygging.

SEKTAÐ FYRIR VÖRSLU

Sæll Ögmundur.. Ég hlustaði á ágætt viðtal við þig á útvarpi Sögu í gær. Að mörgu leyti var viðtalið gott og umræðan einnig.