Fara í efni

REYNT VERÐI AÐ SEMJA ÁÐUR EN SAMNINGAR RENNA ÚT

Auðvitað á að haga kjaraviðræðum þannig að þær fari stöðugt fram allan ársins hring með skipulegum hætti þannig að reynt verði að ná niðurstöðu ÁÐUR en kjarasamningar eru lausir.

VITLAUS ÓLI

Andskoti er allt orðið spillt. á fátt má orðið stóla. þeir ferlega fóru mannavillt. að fangelsa vitlausan Óla.. . Pétur Hraunfjörð

AUÐHYGGJU-TILLAGA

Ég sá einhvers staðar að Styrmir Gunnarsson hefur bæst í hóp þeirra sem vilja lögbundin lágmarkslaun. Heldur hann og þau sem tala þessu mali, að meirihluti Alþingis sé tilbúinn að lögleiða 300 þúsund króna lágmarkslaun á mánuði einsog Starfsgreinasambandið berst nú fyrir? Nei, þessar ákvarðanir eiga að vera í höndum fólksins sjálfs og háð baráttu þess en ekki ekki reglustrikumál stjórnsýslu og stjórnmála.
bsrb - lógó 1

BSRB: LÍFEYRIRSJÓÐIR EKKI Í EINKAVÆDDRI HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU!

„Lífeyrissjóðirnir, sem eru eign almennings, ættu ekki að fjárfesta í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Við erum alfarið á móti því og tala ég þá fyrir hönd BSRB.
DV - LÓGÓ

SEX RÁÐ TIL AÐ LEYSA VERKFALLSDEILUR

Í tali manna um lög á verkföll gleymist eitt, nefnilega að verkfall er ekki nein skemmtiganga fyrir neinn. Sá sem fer í verkfall verður fyrir tekjumissi auk þess sem verkfallinu fylgir álag og streita, iðulega vegna þess að fólk hefur af því áhyggjur að valda öðrum erfiðleikum og tjóni.
Moskan í Feneyjum

GÓÐUR GJÖRNINGUR Í NAFNI ÍSLANDS

Fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður.
BELJA 4

EINSOG BELJUR Á VORI

Varla man ég eftir eins sérstakri stemningu í Alþingishúsinu og þar ríkir þessa dagana. Umræðuefnið á þeim bænum er rammaáætlun um vernd og orkunýtingu.

ÁHUGAVERÐ GREIN

Sæll Ögmundur. Jón H. Guðmundsson skrifar grein um sjúklinga og heilbrigðiskerfið í Mbl í dag.Ég held að sú grein geti orðið áhugaverð fyrir marga.

VILL HEILBRIGÐISSTÉTTIR UNDIR KJARADÓM

Sæll á ný Ögmundur. Systursonur móður minnar er um þessar mundir fastur á sjúkrahúsinu á Norðfirði og er búinn að fá áfall skilst mér, en hann er með meðfæddan hjartagalla.

HVATT TIL UMRÆÐU UM VERKFALL HEILBRIGÐISSTÉTTA

Sæll Ögmundur. Hefur eitthvað verið skrifað um verkfall heilbrigðisstéttanna á þinni heimasíðu? . Með bestu kveðju,. Stefán Einarsson. . Sæll Stefán.. Margoft hefur verið skrifað um kjaramál heilbrigðisstarfsfólks á þessari heimasíðu, bæði af minni hálfu og annarra.