Fara í efni
MBL  - Logo

GEFIÐ FYRIR MARKIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 27.07.15.Ríkisstjórnin þvertekur fyrir að hún vinni að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
ÁTVR -2015

STARFSFÓLKI ÁTVR HALDIÐ Í ÓVISSU

Samkvæmt margítrekuðum skoðanakönnunum er yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar andvígur því að áfengi sé selt í matvörubúðum og vill halda í það fyrirkomulag sem nú er við lýði.. Samkvæmt því sem ég best veit er meirihluti Alþingis einnig andvígur því að fyrirkomulaginu verði breytt í þeim anda sem nokkrir þingmenn hafa gert að hugsjón sinni og baráttumáli, nefnilega að afnema ÁTVR og koma víni í almennar búðir.. Ef þetta er rétt, er ítrekuð framlagning þingmáls um þetta efni fyrst og fremst aðferð flutningsmanna til að koma málstað sínum á framfæri við þjóðina og hamra á honum í áróðursskyni.
MBL- HAUSINN

ÞAÐ SEM VEL ER GERT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.07.15.. Talið er að erlendir ferðamenn færi núorðið hátt í fjögur hundruð milljarða inn í þjóðarbúið á ári hverju.

LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA OG ÓJÖFNUN MENNTUNAR-TÆKIFÆRA Í LJÓSI ENDURSKIL-GREININGAR

 Að kalla hlutina réttum nöfnum.             Nýlega lýsti framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN), Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir,  þeirri skoðun sinni að endurskoða þurfi hlutverk og útlánareglur lánasjóðsins.
Fréttabladid haus

HUGLEIÐINGAR UM HAGSMUNI

Birtist í Fréttablaðinu 24.07.15.Klisjutal hefur jafnan verið versti óvinur málefnalegrar umræðu. Alhæfingar eru angi af slíku tali.
Margrét Björnsdóttir

MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR MINNST

Í dag er borin til grafar félagi minn úr verkalýðsbaráttunni til margra ára, Margrét Björnsdóttir frá Neskaupsstað.
Fréttabladid haus

LÍN-BREYTINGAR TIL AÐ SKERÐA OG MIÐSTÝRA

Birtist í Fréttablaðinu 21.07.15.. Boðuð er breyting á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Aðferðafræðin veit á hvað koma skal.
Útvarp saga - lógó

GJALDTAKA OG GRIKKLAND Á SÖGU

Nú síðdegis var ég gestur Péturs Gunnlaugssonar  á Útvarpi Sögu og sátum við dágóða stund í spjalli um ýmis efni sem hátt ber í umræðunni þessa dagana.

RUKKA ALLT OG ALLA?

Nú virðast björgunarsveitirnar okkar vera að gefa sig líka og vilja fá að rukkka fyrir að bjarga fólki úr háska.
Grikklland - ÖJ

GRIKKLAND MUN GERA OKKUR RÓTTÆKARI

Allir fylgjast í ofvæni með þróun mála í Grikklandi. Það höfum við gert undanfarin misseri. Við höfum fylgst með þrengingum og niðurskurði.