
REYNT VERÐI AÐ SEMJA ÁÐUR EN SAMNINGAR RENNA ÚT
17.05.2015
Auðvitað á að haga kjaraviðræðum þannig að þær fari stöðugt fram allan ársins hring með skipulegum hætti þannig að reynt verði að ná niðurstöðu ÁÐUR en kjarasamningar eru lausir.