ENGAN ÁRÓÐUR FYRIR LYFJANEYSLU
30.05.2015
Ég minnist þess þegar ég mörgum sinnum heimsótti frænda minn í Bandaríkjunum á níunda áratugnum, hann stundaði þar sérnám í dýrasjúkdómum, hve oft hann vakti þá athygli mina á lyfjaauglýsingum í útvarpi og sjónvarpi.