
FISKABÚRIÐ Í SUNDLAUG VESTURBÆJAR
10.05.2015
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09./10.05.15.. Mér er sagt að þegar Sundlaug Vesturbæjar í Reykjavík var reist upp úr miðri síðustu öld þá hafi frumkvæðið komið frá Framfarafélagi Vesturbæjar.