
HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?
18.04.2015
HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?Á Alþingi er nú eina ferðina enn komin fram tillaga um að lögþvingað verði að lífeyrisþegar kjósi stjórnir lífeyrissjóða sinna beinni kosningu í stað þess að stjórnir eða þing verkalýðsfélaganna sem þeir eiga aðild að kjósi stjórnarmenn og þá samtök atvinnurekenda að sama skapi.