Birtist í DV 17.07.15.Margir Íslendingar eiga sér þann draum æðstan að Ísland gangi í Evrópusambandið og helst af öllu að við tökum upp evru, gjaldmiðil hins rísandi Evrópuríkis.
Fjölmiðlamenn greina alvarlegir í bragði frá fréttum um að plat-sprengjur hafi komist í gegnum vopnaleit á Keflavíkurflugvelli en þar með er sú hætta fyrir hendi að flugvöllurinn verði skilgreindur „óhreinn".
Þarna var hann mættur í fréttatíma Stöðvar 2, hann Jón Gunnarsson, formaður atvinnunefndar Alþingis, að sanna það sem þú hefur haldið fram Ögmundur, að á við rök að styðjast.
Þegar menn vilja réttlæta gjaldtöku af ferðamönnum við náttúruperlur Íslands er jafnan gripið til þess ráðs að stórýkja þann vanda sem við stöndum frammi fyrir.
Það er alveg hárrétt sem þú segir hér á heimasíðu þinni að orkumála-umræðan á Alþingi í vor var ekki um virkjanir heldur bara um formið, hvort ákvarðanirnar væru teknar á réttan hátt! Hvort þær væru í samræmi við Rammaáætlun sem er búin til utan þingsins! . Maður vissi aldrei hvort eða hvar Píratar vildu virkja eða Björt framtíð eða Samfylkingin.