Fara í efni

LITLI HVUTTI

Hvers vegna var ekki sett viðskiptabann á Ísrael eftir morðin og mannréttindabrotin í Gaza og ofbeldið almennt gagnvart Palestínumönnum? Hvers vegna hættum við ekki viðskiptum við Bandaríkin til að mótmæla pyntingabúðunum í Guantanamo? Hvers vegna tökum við þátt í refsiaðgerðum gegn Rússum? Svarið við öllum spurnigunum er hið sama.
ól

ÍSLAND Í TAUMI ESB OG NATÓ

Það góða við Svíþjóð Olafs Palmes var ekki síst hve sjálfstæðri utanríkisstefnu Svíar fylgdu. Hún var ekki alltaf hafin yfir gagnrýni.

SPURNINGUM UM THORSIL ÓSVARAÐ

Thorsil byrjaði að kanna byggingarstað við Þorlákshöfn, í næsta sveitarfélagi við Árborg þar sem Eyþór Arnalds var oddviti sjálfstæðismanna.
Míkrófónar 2

AUGLÝST EFTIR UMRÆÐU - OG MEIRI UMRÆÐU!

Af nógu er að taka fyrir áhugafólk um þjóðfélagsmál þessa dagana, alla þá sem er ekki sama um hvernig samfélag okkar er byggt upp.

LITLI KÓPUR

Litla Kópnum lóguðu þá. sem lífinu vildi bjarga. Lágfótu létu svo hræið fá. og ýmsa aðra varga.. . Pétur Hraunfjörð
DV - LÓGÓ

AUKIN MIÐSTÝRING OG RÁÐHERRARÆÐI

Birtist í DV 05.08.15.. Á Alþingi var undir þinglokin tekist á um frumvarp um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands.
Bylgjan - í bítið 989

HEILBRIGÐISKERFIÐ TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í morgun ræddum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, um stefnumarkmið ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum.
MBL- HAUSINN

ÓLA BIRNI SVARAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 04.08.15.. Óli Björn Kárason skrifar mikla grein í Mogunblaðið um það sem hann kallar Ögmundar-möntru, en það á að vera skírskotun til þeirrar kenningar þessa varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins og um skeið aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra, að skrif mín um heilbrigðismál að undanförnu og varnarðarorð gegn einkavæðingu á því sviði, séu fyrst og fremst til að ná tvíþættu markmiði, sverta Sjálfstæðisflokkinn og formann hans sérstaklega, en einnig beri að skoða umfjöllun mína í ljósi innanflokksátaka í Vinstrihreyfingunni grænu framboði! . . Með eigin orðum . . Best er að láta Óla Björn segja þetta sjálfan: "Ég er þess fullviss að Ögmundur Jónasson trúir flestu sem hann skrifar en varla öllu.
Kúrdar - árásir á

HVORKI ERDOGAN NÉ NATÓ KOMA Á ÓVART

Allar götur frá kosningasigri Lýðræðisfylkingarinnar, Halkların Demokratik Partisi, HDP,  í þingkosningunum í Tyrklandi í júní síðastliðnum, hefur verið ástæða til að óttast einhvers konar ofbeldisaðgerðir gegn Kúrdum af hálfu tyrkneskra yfirvalda.
DV - LÓGÓ

MÁLSVARAR RANGLÆTIS?

Birtist í DV 31.07.15.. Fyrir tveimur árum skrifaði ég tvær greinar í DV um mál sem nú eru á nýjan leik mjög í umræðunni.