09.11.2015
Ögmundur Jónasson
Sunnudaginn 1. nóvember, fóru fram þingkosningar í Azerbaijan en til þessa lýðveldis suður við Kaspíahaf fór ég á vegum Evrópuráðsins til þess að fylgjast með kosningunum ásamt um þrjátíu þingmönnum öðrum víðs vegar að úr aðildarríkjum Evrópuráðsins.. . Azerbaijan getur enn sem komið er, trauðlega kallast lýðræðisríki samkvæmt okkar skilningi.