Ævar Kjartansson er án efa einn ástsælasti útvarpsmaður samtímans - reyndar er sá samtími að verða nokkuð langur því hann hefur verið rödd Ríkisútvarpsins um nokkra áratugi.
Birtist í DV 18.12.15.. Það var sérkennilegt andrúmsloft á Alþingi í vikunni, bæði utandyra og innandyra og ekki síst þegar þetta tvennt var skoðað heildstætt, í einni sviðsmynd eins og í tísku er að tala þessa dagana.. Innandyra fór fram umræða um fjárlög sem stjórnarmeirihlutanum þótti dragast um of á langinn.
Birtist í Morgunblaðinu 17.12.15.. Brynjar Níelsson, þingmaður, skrifar grein í laugardagsblað Morgunblaðsins og gerir athugasemdir við málflutning minn á Alþingi um Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og aðkomu heilbrigðisráðherra að henni.
Í dag fór fram í Kópavogskirkju, útför Valgeirs Sigurðssonar, rithöfundar og blaðamanns með meiru. Valgeir var Vopnfirðingur að uppruna, fæddur árið 1927.
Mér dettur stundum í hug, lesandi og hlustandi á fjölmiðla kynna núninginn í viðræðum sjómanna og svokallaðra útgerðarmanna um kaup og kjör þeirra fyrrnefndu, hvort gamla bændasamfélagið og vistarbandið sé að snúa aftur tvíeflt.. Edda
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.12.15. Nú andar suðrið sæla vindum þýðum,. á sjónum allar bárur smáar rísa. og flykkjast heim að fögru landi Ísa,. að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum.
Fljótlega eftir að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, fékk í sína liðsveit nýjan lækningaforstjóra fyrir Heilsgæsluna á höfðuborgarsvæðinu fyrir rúmu ári, tóku að berast skilaboð um að þar væru skoðanabræður á ferð.
Fjárhættuspilin frelsinu svipta. Birgittu finnst það engu skipta. Því Píradar vilja alls ekki skilja. að spilafíknin er óheilla gifta. . Pétur Hraunfjörð