
HVERNIG GERUM VIÐ ÞAÐ BJARNI?
18.10.2015
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lýsir því yfir opinberlega að tryggja verði að til verkfalla komi ekki aftur hjá hinu opinbera! Tryggja verði ferli sem útiloki verkfallahrinu eins og þá sem nú hefur riðið yfir.