Fara í efni
Bónus 2

ÆVINTÝRIN GERAST ENN

Forstjóri verslunarkeðjunnar Haga, Finnur Árnason, segir fyrirtæki sitt styðja frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um bann við aðkomu ríkisins að sölu áfengis.

KÚRDAR Á FLÓTTA

Þakka þér fyrir umfjöllun þína um ofsóknir á hendur Kúrdum í Tyrklandi. Þú bendir réttilega á að þar með er búinn til nýr flóttamanavandi.
Bessastaðir 380

VIL VALDALAUSAN FORSETA MEÐ ÁHRIFAMÁTT

Um langt skeið réðu konungar og keisarar lögum og lofum víða um lönd - töldu sig eina réttborna til valda og væru völdin jafnvel frá guði komin.
MBL  - Logo

VILJUM VIÐ SAMFÉLAGSLAUN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.01.15.Ég minnist þess að fyrir nokkrum árum væru sænskir frjálshyggjumenn allra manna fúsastir að taka á móti flóttamönnum og innflytjendum.
Kúrdaleiðtogi 2016

HVAÐ ER AÐ GERAST Á IMRALI EYJU?

Abdullah Öcalan, leiðtogi tyrkneskra Kúrda var tekinn höndum í Nairobi árið 1999. Það var tyrkneska leyniþjónustan sem þar var að verki og naut aðstoðar bandarísku leniþjónustunnar CIA.
Fréttabladid haus

HVAÐ SEGJA EIGENDUR SÍMANS UM SKAMMARVERÐLAUNIN?

Birtist í Fréttablaðinu 08.01.16.Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek  liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins.
DV - LÓGÓ

HVAR LIGGUR ÁBYRGÐ ÍSLANDS?

Birtist í DV 08.01.16.. Víða um heim eru blikur á lofti. Milljónir manna hafa flúið heimkynni sín vegna hernaðar heima fyrir.
Sveinn Rúnar Hauksson 2016

HEIÐURSMAÐUR VERÐUR HEIÐURSBORGARI

Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, formaður Félagsins Ísland-Palestína, hefur verið gerður að heiðursborgara í Palestínu.

HEFÐI KOSIÐ FROSTA

Forsvarsmaður Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson er eflaust vel að því kominn að fá einhvers konar viðurkenningu þótt ég geri mér ekki alveg ljóst fyrir hvað hann stendur í hitamálum okkar samtíðar, að öðru leyti en því að hvetja til þess að allt sé gagnsætt og farið sé að reglum.. Það er ágætt sjónarmið svo langt sem það nær.
Ísland í vetrarbúningi

MEGI KOMANDI ÁR VERÐA FARSÆLT

Fátt er eins fallegt og Ísland í góðu skapi. Og þrátt fyrir rysjótt veður víða um landið í aðdraganda áramótanna, hafa áramótin sjálf verið falleg víðast hvar á landinu, snjór yfir öllu kalt og stillt.