
ÁKALL TIL FJÖLMIÐLA
15.04.2015
Birtist í Fréttablaðinu 14.04.15.Lýðræðisþjóðfélög Vesturlanda byggja á þrískiptingu ríkisvalds. Á okkar söguskeiði var það franski lögspekingurinn Montesquieu, sem greindi þetta vald í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald.