Fara í efni
Evrópuráðsþing

FLÓTTAMENN, RÚSSLAND, UPPLJÓSTRARAR OG NETÖRYGGI

Alla síðustu viku, frá mánudegi til föstudags, sat ég  þing Evrópuráðsins í Strasbourg. Fátt óvænt bar þar til tíðinda.

"VANDAMÁL" SEM Á SÉR ANDLEGAR ORSAKIR

Reykjavíkurflugvöllur.             Hin svokallaða „Rögnunefnd“, og kennd er við Rögnu Árnadóttur, hefur nú skilað af sér skýrslu um möguleg flugvallarstæði í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar.
MBL- HAUSINN

ÆFING Í JAFNAÐARGEÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.06.15.Það mun hafa verið fáeinum árum eftir að tvíburaturnarnir í New York voru sprengdir að til Íslands komu fulltrúar frá Evrópulögreglunni að fræða þingmenn um öryggi í flugi.
Kanada - ráðstefna

FJÁRMÖGNUN LÝÐRÆÐISINS - FUNDING DEMOCRACY

Fyrirsögnin er yfirskrift ráðstefnu sem ég sótti í Ottawa í Kanada þriðjudaginn 16. og miðvikudaginn 17. júní.
Kjaramál BHM

TRYGGJA ÞARF FRAMBOÐIÐ EN LÍKA RÉTTLÆTIÐ

Ríkisstjórnin setti sem kunnugt er lög á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga. Í kjölfarið fréttum við af tíðum uppsögnum.
Kosningaréttur kvenna - 100 ár

MERKRA TÍMAMÓTA MINNST

Fyrir réttum hundrað árum, 18. júní árið 1915, var íslenskum konum tryggt kjörgengi til Alþingis svo og kosningaréttur í þingkosningum.
DV - LÓGÓ

BARÁTTA BER ALLTAF ÁVÖXT

Birtist í DV 16.06.15.. Undir síðustu vikulok voru sett lög á verkfall aðildarfélaga BHM svo og hjúkrunarfræðinga.

RÁÐHERRANN OG LANDFLÓTTINN

Hugrekkið vantar þar hrópaði Bragi. hæstvirtur Ráðherra er ekki í lagi . vildi þingið hvetja. en lýðinn knésetja. og stuðla að landflótta af versta tagi.. .  Pétur Hraunfjörð . . .  
KK - tónlistarmaður

KK Á FUNDI FÓLKSINS

Ágætlega mæltist Þeim sem töluðu við opnun „Fundar fólksins" í Norræna húsinu í dag, kynninum,  forstöðumanni Norræna hússins og ráðherra norrænnar samvinnu.

THORSIL OG HINN SOVÉT-PÓLITÍSKI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR

Í hinu nýja vefriti Stundinni segir að samningar við Thorsil verði frágengnir á Alþingi fyrir þinglok og er vísað til þess að pólitísk hagsmunatengsl valdi þar miklu.