
GRIKKIR, PENINGAR OG PÓLITÍK
22.02.2015
Fróðlegt verður að fylgjast með framvindunni í Grikkandi og samskiptum Grikkja við umheiminn. Grikkir eru skuldum vafnir og er verkefni nýkjörinnar vinstri stjórnar að leggja línurnar um hvernig þeir geti unnið sig út úr þeim vanda.