 
			FARIÐ Í FELUR MEÐ SKOÐANIR
			
					05.04.2015			
			
	
		Mér sýnist afstaða Besta flokksins,  Bjartrar framtíðar og nú síðast Pírata ganga út á að afnema stjórnmál í þeim skilingi að þau hætti að snúast um skipulag samfélagsins einsog verið hefur en fari að snúast eingöngu um leiðir til að taka ákvarðanir.
	 
						 
			 
			 
			 
			