
OF FLJÓTUR AÐ DÆMA
07.01.2015
Heill og sæll, félagi Ögmundur. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir öll gömlu góði árin okkar. Varðandi það sem þú skrifar um málefni Sinnum og Ásdísi Höllu og fl.,þá finnst mér þú vera aðeins of fljótur á þér að dæma.