
HANNA BIRNA ER ENN RÁÐHERRA EÐA HVAÐ?
23.11.2014
Hanna Birna Kristjánsdóttir er enn innanríkisráðherra og hefði ég haldið að Stjórnskipunar- og eftirlitsnenfd gæti strangt til tekið kallað hana á sinn fund alla vega þar til hún lætur formlega af ráðherradómi.