Fara í efni

EINOKUN OG RAFRÆN SKILRÍKI

Ég vil vekja athygli á þeirri einokun og þvingun sem felst í rafrænum skilríkjum eins og fyrirkomulag þeirra er að verða hér á landi.

HINN RÁÐSNJLALLI BRÉFBERI

Bréfberinn Ráðsnjalli Bragi. er brögðóttur af versta tagi. þoldi ekki þrefið. fór með bréfið. að ESB-umsókn til baka dragi.. . Pétur Hraunfjörð
DV - LÓGÓ

BJARNI OG DRÍFA

Birtist í DV 17.03.15.. Ólíkt hafast þau að fjármálaráðherrann og framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. DV greindi nýlega frá því að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, væri með á döfinni breytingu á lögum sem fæli í sér afnám á launaþaki á forstjóra ríkisstofnana.
Fréttabladid haus

HAGSMUNABARÁTTA Á ALÞINGI

Birtist í Fréttablaðinu 17.03.15.. Pistlahöfundur Fréttablaðsins, Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur, skrifar mikinn vandlætingarpistil um framgöngu mína í deilum um áfengisfrumvarpið á þingi, síðastliðinn föstudag.

Á ÍSLANDI ÞARF EKKI AÐ FELA SPILLINGUNA!

DV greinir frá þóknunum til stjórnenda bankanna. Bankaráðsformaður Landsbankans fær 8,4 milljónir á ári. Það gerir 700 þúsund krónur fyrir hvern fund.. Bankastarfsemi, laun æðstu stjórnenda, millistjórnenda, bankaráðsmanna og annarra sem eru á "spenanum" er að verða mjög lík því sem var árin fyrir hrun bankanna.. Munurinn er þó sá að á árunum fyrir hrun voru ofurlaunin og "sporslurnar" rélættar með því að ábyrgð þeirra sem slíkra sérkjara nytu væri mikil.. Nú vitum við betur!. Hvers vegna voru allir bankarnir, sem fyrir hrun voru allt of stórir fyrir íslenskt efnahagslíf allir endurreistir til að verða allt of stórir fyrir land í efnahagshöftum?. Munur á Íslandi og öðrum löndum, sem við viljum bera okkur saman við, er sá að á Íslandi þarf ekki að fela spillinguna!Kveðja,. Sveinn.
Kristinn H. Gunn

GREIN SEM ÖLLUM ER HOLLT AÐ LESA

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður skrifar grein í Fréttablaðið 9. mars síðastliðinn undir fyrirsögninni, Málfrelsi LÍÚ.

VG Í ESB KÓR?

Ég tek undir með bréfritara hér á síðunni, Jóhannesi Gr. Jónssyni, að tvískinnungurinn í þessu ESB máli er farinn að keyra um þverbak.

ESB SINNAR HAFA ALDREI VILJAÐ ATKVÆÐA-GREIÐSLU

Undanfarna daga höfum við fylgst með ESB sinnum, utan þings og innan, fjargviðrast yfir meintu ofbeldi stjórnvalda í ESB málum.
MBL- HAUSINN

ERLENT ÁRÓÐURSFÉ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.03.15.Fyrir aldarfjórðungi  kom ég í norska trúboðsstöð í Afríku. Boðuð var kristni.

RISIÐ UPP FRÁ DAUÐUM

Getur verið að Gunnar Bragi, utanríkisráðherra hafi fengið fjölmiðlaráðgjöf hjá sömu aðilum og Hanna Birna fékk vegna lekans og Ragnheiður Elín vegan náttúrupassans? Eða voru þetta kannski ráðgjafar hans og hollvinir í utanríkisráðuneytinu sem "ráðlögðu".