
VILL LÁTA GOTT AF SÉR LEIÐA
23.10.2014
Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráherra, er fundvís á leiðir til að láta gott af sér leiða. Hann hefur greinlega fylgst með umræðunni um "skýrslu Ögmundar"sem Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra kallar svo, en það var stöðuskýrlsa um löggæsluna sem gerð var á árinu 2012.