
BORG OG RÍKI KOMIN ÚT Í MÝRI
11.11.2014
Birtist í Morgunblaðinu 10.11.14...Í fréttum er okkur sagt að stjórnendur Reykjavíkurborgar vinni þessa dagana hörðum höndum að því að staðfesta samkomulag sem ég sem innanríkisráðherra gerði við þáverandi borgarstjóra um framtíð Reykjavíkurflugvallar fyrir hálfu öðru ári.. Þetta eru undarlegar fréttir.Í fyrsta lagi er búið að margbrjóta þetta undirritaða samkomulag.