
ALÞINGI BER AÐ AUKA AÐHALD OG EFTIRLIT MEÐ LÖGREGLUNNI
04.11.2014
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í morgun fyrir skýrslu sem unnin var fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um mótmælin sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins og spannar hún árin 2008-2011.