Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13.07.14.. Fyrir nokkrum árum kom til Íslands ágætur kunningi minn, formaður svissnesku bændasamtakanna ásamt konu sinni.
DV gerði mér og lesendum sínum þann greiða að vitna í pistil sem ég skrifaði í síðustu viku um hugmyndir sem fram hafa komið um að fara með smásöluverslun á áfengi inn í matvörubúiðr.
Það er svo sannarlega glapræði að ákæra starfsfólk heilbrigðisþjónustunar fyrir manndráp af gáleysi meðan sama embætti neitar að aðhafast þegar ráðherrar heimila blátt áfram fjöldamorð á saklausu fólki, sbr.
Mér þykir orðið einsýnt að stjórnvöld draga taum þeirra landeigenda sem nú reyna að skapa sér þann rétt - þvert á landslög - að innheimta gjöld af fólki sem vill njóta íslenskrar náttúru.
Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins: Íslendingar verða að láta í sér heyra, segir Stefán Þorvaldur Þórsson, landfræðingur, í hvatningargrein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.. Hann segir þar ennfremur að það skjóti skökku við að Umhverfisstofnun ætli sér að bjóða lögbrjótum við Kerið að samningaborðinu, sem væri þá forsenda einhvers konar gjaldtöku á svæðinu.