Fara í efni
MBL- HAUSINN

AÐ ÞYKJA VÆNT UM LANDIÐ SITT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13.07.14.. Fyrir nokkrum árum kom til Íslands ágætur kunningi minn, formaður svissnesku bændasamtakanna ásamt konu sinni.

HVER Á AÐ EIGA BANKANA?

Sæll Ögmundur ég var með hugleiðingar um jöfnuð, það sem svo oft er rætt um en að því er virðist lítið áunnist í.

ÁTVR STÆRRA MÁL EN MARGAN GRUNAR

Góðir og rökfastir pistlar hjá þér um áfengismálið. Gæti ekki verið meira sammála. Þetta er stærra mál en margur heldur.
Vínbúðin 2

ÁTVR Í ÞÁGU NEYTENDA OG SAMFÉLAGS !

DV gerði mér og lesendum sínum þann greiða að vitna í pistil sem ég skrifaði í síðustu viku um hugmyndir sem fram hafa komið um að fara með smásöluverslun á áfengi inn í matvörubúiðr.

GETUR HUGSAÐ SÉR AÐ STYÐJA FISKALAND

Ég hef alla tíð haldið með Brasilíu í heimsmeistaraboltanum og alls ekki Þýskalandi. Öðru máli gegnir um Fiskaland.

ÓSAMKVÆMNI HJÁ RÍKISSAKSÓKNARA

Það er svo sannarlega glapræði að ákæra starfsfólk heilbrigðisþjónustunar fyrir manndráp af gáleysi meðan sama embætti neitar að aðhafast þegar ráðherrar heimila blátt áfram fjöldamorð á saklausu fólki, sbr.
Þýskaland 1

FISKALAND VANN

Ögmundur Óskar Jónsson, þriggja ára, lýsti því yfir þegar leið á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu að hann héldi með Fiskalandi.
Vín í matvöruverslanir

VÍN Í MATVÖRUVERSLANIR: Í ÞÁGU VERSLUNAREIGENDA EÐA NEYTENDA?

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst taka upp baráttu fyrir því að koma áfengi í hillur almennra matvörubúða.
Kvótakerfið

NÁTTÚRUGERSEMAR OG SJÁVARKVÓTINN

Mér þykir orðið einsýnt að stjórnvöld draga taum þeirra landeigenda sem nú reyna að skapa sér þann rétt - þvert á landslög - að innheimta gjöld af fólki sem vill njóta íslenskrar náttúru.
Stefán Þorvaldur 2

TEKIÐ UNDIR MEÐ STEFÁNI ÞORVALDI !

Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins: Íslendingar verða að láta í sér heyra, segir Stefán Þorvaldur Þórsson, landfræðingur, í hvatningargrein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.. Hann segir þar ennfremur að það skjóti skökku við að Umhverfisstofnun ætli sér að bjóða lögbrjótum við Kerið að samningaborðinu, sem væri þá forsenda einhvers konar gjaldtöku á svæðinu.