Fara í efni

Á EFTIR AÐ FARA Í KERIÐ

Ég sakna þess í umræðunni um náttúrupassann að ekki sé tekið harðar á ólöglegri innheimtu við Kerið í Grímsnesi þar sem enn er rukkað og á öðrum stöðum þar sem ólöglega var rukkað síðastliðið sumar.
Evrópuráðið - small

ER EVRÓPURÁÐIÐ AÐ GLEYMA HLUTVERKI SÍNU?

Á þingfundi Evrópuráðsins á miðvikudag var ákveðið að svipta Rússland enn atkvæðisrétti í Evrópuráðinu og framlengja með því  ástand sem varað hefur síðan í apríl á síðasta ári.
París - blóm - small

VOÐAVERKIN Í PARÍS OG VELFERÐ TIL UMRÆÐU Í STRASBOURG

Á þingi Evrópuráðsins sem situr þessa dagana í Strasbourg hefur að venju verið rætt um velferðarmál og er þetta þing þar engin undantekning.
Landvernd - lógó

TEKIÐ UNDIR MEÐ LANDVERND

Undafarna daga hafa alþingismenn fengið senda áskorun frá Landvernd í nafni fjölda einstaklinga, um að hafna áformum  meirihluta atvinnuveganefndarAlþingis um að færa fjórar virkjanahugmyndir úr biðflokki í virkjanaflokk rammaáætlunar. Í áskoruninni segir að tillaga meirihlutans sé "aðför að lýðræðislegum og faglegum vinnubrögðum sem Alþingi sjálft hefur sett lög og reglur um.
DV - LÓGÓ

LEKAMÁLIÐ OG FJÖLMIÐLAR

Birtist í DV 27.01.15.. Mörgum þótti nóg um þráhyggju DV í lekamálinu svokallaða sem í haust leiddi til afsagnar fyrrverandi innanríkisráðherra og nú síðast áfellisdóms embættis umboðsmanns Alþingis um óeðlileg afskipti ráðherrans af rannsókn þessa máls.
Lekinn 23.1.2015

LEKAMÁL Á OPNUM FUNDI STJÓRNSKIPUNAR- OG EFTIRLITSNEFNDAR ALÞINGIS

Umboðsmaður Alþingis hefur nú kynnt niðurstöður sínar í svokölluðu lekamáli sem í haust leiddi til afsagnar innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.
Gjaldþrot GGE kópia

LÆRDÓMURINN AF ORKUBRASKINU

Fjölmiðlar greina nú frá 28,5 milljarða gjaldþroti Geysi GreenEnergy. Í frétt mbl.isí gær segir:„Um 28,5 millj­örðumkróna var lýst í eigna­laust þrota­bú fé­lagags­ins SED05 ehf., sem áður hétGeys­irGreenEnergy ehf., en skipt­um á því var lokið þann 19.
MBL- HAUSINN

ÞÖRF Á AÐ STANDA VAKTINA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18.01.15.Ég er einn þeirra sem gladdist mikið við lok læknaverkfallsins. Við rekum ekki spítala án lækna.

HÆTTU BARA

Forsætisráðherrann vildi ekki fara. fann engan tíma og ákvað að spara.  ´ann situr gleiður. en landinn reiður. æ farðu nú Sigmundur hættu bara.. . Pétur Hraunfjörð
parísarfundurinn

GEGN FORDÓMUM OG ÓTTA Í PARÍS OG REYKJAVÍK

Umræðan um hryðjuverk, tjáningarfrelsið og  öfgafulla múhameðstrú, er lífleg þessa dagana. Hér á landi skamma menn Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ótæpilega fyrir að hafa ekki farið til Parísar og gengið þar í fremstu röð í beinni útsendingu gervalls fjölmiðlaheimsins.