
HVAÐ GAGNAST NEYTENDUM OG BÆNDUM BEST?
01.10.2014
Birtist í Morgunblaðinu 30.09.14.. Samkeppniseftirlitið gagnrýnir að mjólkuriðnaðurinn sé að hluta til undanskilinn samkeppnislögum og telur að Mjólkursamsalan hafi nýtt sér þessa undanþágu til að knésetja keppinaut.