AÐ VERA BARA PÓLITÍSKUR
16.02.2015
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.02.15.. Í vikunni gat að líta eftirfarandi fyrirsögn í Morgunblaðinu: „Verslun er ekki hlutverk ríkisins." Þetta er gamalkunn pólitísk kennisetning enda höfð eftir stjórnmálamanni.