
FJÖLMIÐLAR SETJI Á ÞAU MERKIMIÐA
16.08.2014
Birtist í DV 15.08.14.. Í kjölfar þess að skattskráin var birt upphófst gamalkunnug umræða talsmanna atvinnurekenda um að himinhá kjör þeirra sjálfra megi ekki verða þess valdandi að láglauna- og millitekjufólk fari að hugsa sér til hreyfings og setja fram kröfur um raunverulegar kjarabætur.