
EIN KREDDA ER EKKI BETRI EN ÖNNUR
08.10.2014
Birtist í Fréttablaðinu 07.10.14.. jonhakon@frettabladid.is og sme@frettablaidid.is fjalla í örpistli á leiðarasíðu Fréttablaðsins um afstöðu mína til ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir fyrir meint brot á samkeppnislögum: "Ögmundur segir að kerfið kringum mjólkurframleiðslu virki vel, en það þyrfti að skoða betur fákeppni á smásölumarkaði.