Fara í efni
MBL -- HAUSINN

FINNAFJÖRÐUR MEÐ MÖRGU FÓLKI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10.08.14.. Ég hef áður getið þess hér að ég hef haldið mig í San Francisco yfir hásumarið - í góðu yfirlæti - enda Kaliforníubúar upp til hópa  vinsamlegir, hjálpfúsir og gestrisnir.
DV - LÓGÓ

BÖRN ERU EKKI DEILUAÐILAR

Birtist í DV 06.08.14.. Allur almenningur í heiminum stendur agndofa frammi fyrir ofbeldinu sem Ísraelar beita Palestínumenn, nú síðast á Gaza.
Björn Bjarna 2014

ÚTÚRSNÚNINGAR BJÖRNS BJARNASONAR

Björn Bjarnason gagnrýnir mig harðlega fyrir að hafa verið því andvígur að vísa Rússum tímabundið úr Evrópuráðinu.
R. Nader

NADER GEGN HJARÐMENNSKU Í STJÓRNMÁLUM

Þegar Ralph Nader var kynntur í ræðustólinn á opnum fyrirlestri í Berkeley í Kaliforníu í gærkvöldi var honum lýst sem „náttúrukrafti".

SLÍTUM STJÓRNMÁLA-SAMSTARFI VIÐ BANDARÍKIN!

Alveg er ég hjartanlega sammála þér að ef slíta á stjórnmálasamstarfi við ríki út af þjóðarmorðinu á Gaza þá á að byrja á Bandaríkjunum sem halda hlífisskildi yfir Ísrael.
MBL- HAUSINN

ÍSLAND ÞÁTTTAKANDI Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI?

Birtist í Morgunblaðinu 29.07.14.. Bandaríska vikuritið Time helgar útgáfu sína síðustu viku júlímánaðar þeirri tilgátu að nýtt Kalt stríð sé í uppsiglingu og að þar sé Pútín Rússlandsforseti höfuðsökudólgur.
Barenboim

STJÓRNMÁLASLIT OG BARENEBOIM

Ég er óráðinn í því hvað mér finnst vera rétt að gera varðandi stjórnmálaslit við ofbeldisfullt ríki. Hallast þó gegn því.
MBL- HAUSINN

betra en SMJÖR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27.07.14.. Einhvern veginn verður hið jákvæða við Bandaríkin fyrirferðarmeira en hið neikvæða þegar maður kemur þangað sem gestur.
The Guardian

ER EINKAVÆÐINGARSVINDLIÐ AÐ AFHJÚPAST?

Fyrr í máuðinum birtist í breska stórblaðinu Guardian afar góð grein eftir Seamus Milne um einkavæðingu í Bretlandi og víðar (sjá slóð að neðan).
Haukur R Hauksson

TEKIÐ OFAN FYRIR HAUKI

Haukur R. Hauksson, kennari, skrifar umhugsunarverða og tímabæra grein í Fréttablaðið í dag um Finnafjarðaráform.. Haukur segir í niðurlagi greinar sinnar: „Andmælum yfirgangi og vanmati á landinu.