
FINNAFJÖRÐUR MEÐ MÖRGU FÓLKI
11.08.2014
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10.08.14.. Ég hef áður getið þess hér að ég hef haldið mig í San Francisco yfir hásumarið - í góðu yfirlæti - enda Kaliforníubúar upp til hópa vinsamlegir, hjálpfúsir og gestrisnir.