Fara í efni
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM KOSNINGAR OG LÝÐRÆÐI Á BYLGJUNNI

Er lýðræðið að taka á sig nýtt form? Fer áhugi á almennum kosningum dvínandi á sama tíma og krafa um beint lýðræði eykst.
MBL- HAUSINN

RÓTTÆKNI OG ÍHALDSSEMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.06.14.. Á mörgum sviðum þurfum við á róttækri nýhugsun að halda. Ég er ekki endilega að biðja um glænýja hugsun, sætti mig ágætlega við endurvinnslu á góðum hugmyndum sem hafa reynst vel.

TRÚMÁL EIGA EKKI AÐ VERA MÁL MÁLANNA

Þakka þér fyrir að taka upp hanskann fyrir Salman Tamini og hófsama múslíma. Sjálfur er ég lítið gefinn fyrir trúarbrögð.
Salman Tamini II

SALMANN TAMINI: MÁLSVARI HÓFSEMDAR

Ég hef kynnst Salmann Tamini í pólitísku starfi í langan tíma. Hann hefur verið öflugur málsvari Palestínumanna sem hafa verið beittir harðræði og ofbeldi af stærðargráðu sem oft vill gleymast en sem heimurinn má ekki gleyma.
Óperan

EINKA- VÆÐINGAR- ÓPERAN

Í ljósi „góðrar reynslu" af einkavæðingu á Íslandi, ekki síst einkavæðingu bankakerfisins, er nú kannað hvort ekki sé tímabært að setja upp einkavæðingaróperu.
Borgarstjórn 1

UNDARLEG (FLUGVALLAR)UMRÆÐA

Kosningabaráttan - ekki síst í Reykjavík - hefur orðið málefnasnauðari en efni standa til. Menn tala um að leysa þurfi húsnæðisvandann og efla þurfi leigumarkaðinn.

HÚSNÆÐIS - LAUSNIR OG MOSKUÖFGAR

Ég var að hlusta á Sprengisand þar sem fulltrúar framboðanna ræddu mosku, flugvöll, húsnæðisvandann  og ýmis önnur mál.

NÚ ER LJÓS Í MYRKRINU?

Já nú er kátt í kotinu. kísilverin rísa. Alcoa í auðmagns potinu. og methagnaði lýsa... PH.                                    
Heilbrigðiskerfi - einka

LANGAR OKKUR ÞANGAÐ?

Í einkavæddum heilbrigðiskerfum þarf fólk að treysta á einkatryggingar til þess að öðlast rétt til góðrar læknisþjónustu og aðhlynningar.
Frettablaðið

BYRJAÐ AÐ STELA?

Birtist í Fréttablaðinu 22.05.14.. Það sem ég hef óttast mest af hálfu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hún steli af þjóðinni eignum hennar.